Dagblaðið - 04.12.1978, Page 29

Dagblaðið - 04.12.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978. 33 Mikki mús fimmtugur Húsgagnaverzlun Reykja víkur hf. 2_ 12691 Það er nú ekkert smáræði að verða hálfrar aldar gamall, að maður tali nú ekki um þegar stórstjörnur eiga I hlut. Það er þó ekki amalegt að verða flmmtugur og breytast þó ekkert I útliti. Einhverjum kann að þykja það hin mesta vitleysa að tala um einhvern sem er flmmtugur sem ekkert hefúr breytzt í fimmtiu ár. Það er| ósatt að Mikki mús hefur ekkert breytzt i þau flmmtiu ár sem hann hefur iifað. Hér fylgja með myndir af Mikka mús. Á einni er hann með Carter Bandarikjaforscta, en Amy Carter hélt afmælisveizlu fyrir Mikka í Hvita húsinu. Á annarri myndinni sjáum við Mikka með vinkonu sinni Mínu og þriðja myndin er af hinum upprunalega Mikka mús eins og hann var þegar hann festist á blað fyrir flmmtiu árum. hlutverk fékk hún með þvi að nota sitt rétta eftirnafn, sem er Newman. Hún er eitt af þremur börnum Pauls Newman úr hjónabandi hans með Witte, sem var á árunum 1949 til 1957. Á öllum mínum unglingsárum var það vandamál fyrir mig að vera dóttir Pauls Newman, segir hin 25 ára Sus- an. Ég vissi aldrei nema að einhverjir glæpamenn væru á eftir mér til að fá út úr mér lausnargjald. Fyrst reyndi Susan að slá i gegn undir nafninu Kendall, en það gekk Susan hefur alltaf haft mikið sam- ekki neitt. Nú hefur hún hins vegar band við foreldra sína og verið stolLaf fengið sitt fyrsta stóra hlutverk í því að vera dóttir föður síns, en ein- Universal-Bítlamynd sem nefnist „I stöku sinnum varð hún þó að ieyna þvi want to Hold Your Hand”. En það til að gera líf sitt léttara. V ................. - ii ■ ✓ Lampaborð 64x64 cm BÚÐIN HLAÐIN Bæjaríns mesta úrval af sjónvarpsbordum, lampabord- um, sófabordum, saumaborðum og blaðagrindum ÁSAMT ÚRVALI AF NÝJUM TEGUNDUM HÚSGAGNA

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.