Dagblaðið - 04.12.1978, Side 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
37
Blaðbera vantar nú
í eftirtalin hverfíí
Reykjavík
Uppl.ísíma 27022
ir
ra-v
Lindargata
Safamýrí
Tjarnargata — Suðurgata
Tvær ungar stúlkur
vanar kvöldvinnu, óska eftir vinnu um
kvöld og helgar. Flest kemur til greina.
Nánari uppl. í síma 39626.
Matreiðslumaður með langa
starfsreynslu óskar eftir sjálfstæðu og
góðu starfi kjötiðnaðarmanns eða mat-
sveins, vanur úrbeiningu, reglusamur og
stundvis. Uppl. i sima 43207 eftir kl. 7 i
dag og næstu daga.
Tapaö-fundiö
Fundizt hefur kvenmannsúr,
við Nóatún. Uppl. í síma 13909 eftir kl.
4 i dag.
Sá sem fann bildekk
á felgu í Ártúnsbrekku að morgni
29. nóv. vinsamlegast hafið samband við
DBI sima 27022.
Tapazt hefur 4 mánaða
gamall hvolpur frá Keflavík, þann
30/11. Hann er svartur með hvita bringu
og háls. Uppl. í síma 92-3652.
Tapazt hefur gyllt herraúr,
Delma Quarts, með dagatali þann 18.
nóvember. Finnandi vinsamlegast hringi
í sima 31248 eða 13845. Góð fundar-
laun.
Kenni ensku, frönsku,
itölsku, spænsku, þýzku, sænsku og fl.
Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý
undir dvö' erlendis og les með skólafólki.
Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum.
Arnór Hinriksson S. 20338.
Postulinsmálning.
Innritun I síma 81870.
1
Barnagæzla
Barngóð manneskja óskast
til að gæta 2ja systra í heimahúsi I
Hliðunum frá kl. 10—16 virka daga frá
2. janúar — 6. apríl 79. Uppl. í sima
86183.
Óskum eftir að ráða
barngóða konu til að gæta 9 1/2 mán.
gamallar stúlku. Uppl. gefnar í sima
33133 frá kl. 9—7 e.h. í dag og næstu
daga.
Innrömmun
i
Tek i innrömmun
hvers konar myndir, málverk og handa-
vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef
einnig mikið úrval af fallegum eftir-
prentunum. Rammaval. Skólavörðustig
17, sími 17279.
1
Einkamál
i
Konur— Ánægja
Fráskilinn myndarlegur maður um
þritugt óskar eftir að kynnast konu sem
getur aðstoðað hann fjárhagslega
algjörri þagmælsku heitið. Tilboð merkt:
Gagnkvæm ánægja.
Ég er fráskilin um fertugt.
Óska eftir að kynnast laghentum manni
á likum aldri. Ég á íbúð sem mig langar
að hressa upp á, Samkomulag um
greiðslu. Hef áhuga á að kynnast góðum
félaga með svipaðar aðstæður og ég,
bréfaskipti geta lika verið skemmtileg.
Gjörið svo vel og leggja nafn og sima-
númer eða heimilisfang á afgr. DB
merkt „Algjört trúnaðarmál."
Maður um þrítugt óskar
eftir að kynnast manni til að búa með.
Algjörri reglulegri vináttu er heitið
fyrir réttan aðila, á aldrinum 18—30
ára. Mynd ef hægt er. Algjör trúnaður.
Öllum tilboðum svarað, sem eru með
heimilisfangi. Tilboð merkt: Jól 78.
Óska eftir að kynnast
konu 40 til 50 ára með góðar stundir i
huga, sem gætu lofað meiru. Tilboð
merkt „Góður félagi” 4422 sendist DB.
Óska að kynnast konu
á aldrinum 40—50 ára, á bil og íbúð.
Æskilegast að konan hafi bilpróf. Hef
áhuga á ferðalögum. Tilboð óskast send
augld. DB merkt „Góðvild”.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið tima í
sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Góðir („diskó”) hálsar.
Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý.
Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og
ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög
við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist, harmóniku-
tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög.
Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á
unglingaböllum og öðrum böllum á
öllum dögum nema föstudögum og
laugárdögum. Geri aðrir betur. Hef 7
ára reynslu við að spila á unglingaböll-
um (þó ckki undir nafninu Dollý) og
mjög mikla reynslu við að koma eldra
fólkinu i. .. stuð. Dollý, sími 51011.
Diskótekið Disa.
Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón-
listar tilkynnir: Auk þess að sjá um
flutning tónlistar á tveimur veitinga-
stöðum í Reykjavík starfrækjum við eitt
ferðadiskótek. Höfum einnig umboð
fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla
gæðakröfur okkár). Leitið uppl. í símum
50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560
f.h.). Diskótekið Disa.
Þjónusta
i
Vantar yður að hressa upp á
ibúðina fyrir jólin. Tökum einnig
sprunguviðgerðir. Vanir menn, sími
10169.
Trésmiðameistari
getur bætt við sig smíði á útidyra-
hurðum, svalahurðum og hjaraglugg-
um. Uppl. í síma 23343 milli kl. 19 og
20.
Athugið.
Tek að mér alls konar innréttingasmiði,
hef ódýrar hugmyndir i sambandi við
barnaherbergi og eldhús, stofur og böð.
Kem á staðinn og geri tilboð. Sími 18597
alla daga.
Getum bætt við okkur
alsprautun, blettun og bilum sem eru til-
búnir undir sprautun. Sprautum lakk-
emaleringu inn í baðkör í öllum litum,
fast verð. Borgartún 29, vesturendi.
neðanverðunni. Sími 16182.
SF. plast auglýsir.
Tek að mér viðgerðir á bátum, Blazer-
húsum og ýmsu öðru úr trefjaplasti. SE
plast hf„ Súðarvogi 42. símar 31175 og
35556.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888
og 38707 á kvöldin.
Ný þjónusta.
Slides sjónvarpsauglýsingar, almenn
Ijósmyndavinna, stækkanir og fl.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í
símum21422,44211 og 85365.
Bílabjörgun AU.
Tek að mér að flytja farlama bila. Fljót
og góð þjónusta. Uppl. í sima 81442.
I
Hreingerningar
i
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í sima 86863.
Hreinsum teppi
og húsgögn með fullkomnum tækjum
fyrir fyrirtæki og ibúðarhús. Pantið
tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í
sima 26924, Jón.
Nýjungá íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn rneð nýrri
tækni. sem fer sigurför um allan heini.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng rcynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í sínia 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavik.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075
og 72180.
Keflavík — Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í
síma 92-1752.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif-Hreingerningarpjónusta
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Þrif — tcppahrcinsun
Nýkontnir nteð djúphreinsivél nteð
miklunt sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir. stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i sinta 33049 og 85086
Haukur ogGuðmundur.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og viðar með nýrri
djúphreinsunaraðferð sem byggist á
gufuþrýstingi og mildu sápuvatni
Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að
slíta því. Þess vegna treystum við okkur
til að taka fulla ábyrgð á verkinu.
Vönduð vinna og vanir menn. Nánari
uppl. og pantanir í sima 50678. Pétur.
Hreingerningar.
önnumst hreingerningar á ibúðum,
stofnunum, stigagöngum og fl„ vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484 og
84017.
I
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar
Sigurösson, sími 76758 og 35686.
Ökukennsla — æfingatiniar.
Kenni á Datsun I80B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson.
Sími 81349.
«