Dagblaðið - 04.12.1978, Page 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
39
3
\Qj Bridge
i
Ensku spilaramir kunnu, Anthony
Priday og Claude Rodrigue, sigruðu á
stórmótinu í Marbella á Costa del Sol.
Hlutu 5582 stig. í öðru sæti urðu
Svíarnir Berglund-Knöös 5490 stig. 1
þriðja sæti mjög á óvart Hanne
Magnussen og Knud Harris,
Danmörku, með 5472 stig. Flodquist-
Sundelin, Svíþjóð, urðu i fjórða sæti
með 5463 stig og i fimmta sæti komu
ítalirnir frægu, Belladonna og Forquet,
með 5454 stig. Af öðrum keppendum
má nefna að Henning Nielsen-Johannes
Hulgaard, Danmörku, urðu nr. 7 —
Ortiz Patino-Bernasconi, Sviss nr. 14,
Pyk-Ödlund, Svíþjóð nr. 22, Avarelli-
Pabis Ticci, ítaliu, nr. 30, Tinter-le
Dentu, Frakklandi, nr. 31, Frendo-
Meyer, Ítalíu, nr. 32 og Tarlo-
Demoulin, England-Frakkland nr. 34. 1
sveitakeppninni sigraði Olrog, Svíþjóð.
Tinter nr. 2 og Belladonna nr. 3. Kirsten
Steen-Möller og Henning Nielsen,
Danmörku, sigruðu í tvenndarkeppninni
ásamt Gill Melström-Dan Lingquist,
Svíþjóð.
Eftirfarandi spil kom fyrir í tví-
menningskeppninni. Danska parið
Hanne Magnussen og Knud Harris fékk
hreinan topp þar gegn Frendo og Meyer.
Barizt var um stubbinn — ítalirnir fóru í
4 lauf eftir að vestur-austur voru komnir
í 3 hjörtu, sem standa. Tveir slagir á
tromp — tveir á tígul.
Norðuk
AKG94
í?DG4
0ÁK73
+ K9
Vlsti h Austuk
+ 8 +ÁI065
v 109753 VÁ862
0 864 0 DG105
+ 8632 +Á
SUÐUK
* D732
^K
o 92
*DG 10754
Hanne Magnussen doblaði fjögur lauf
í vestur. Spilaði út spaða og fékk þrisvar
að trompa spaða. Austur fékk á ásana
þrjá. Allir utan hættu og danska parið
- fékk þvi 500 fyrir spilið.
Skák
Á 4. borði í leik Noregs og Kolombíu
á ólympíumótinu í Buenos Aires kom
þessi staða upp i skák Jugolotti og
Heiberg, Noregi, sem hafði svart og átti
leik.
33.------Hxc5! 34. dxc5------d3 35.
Hxe5 - d2 36. Hd5 - dlD+ 37. Hxdl
— Bxdl og svartur vann létt. (38. c6 —
Kf7 39. f3 — Ke7 40. Kf2 — Kd6 gefið).
W 1. Jl*.
© King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved
Það er búið að gera okkur útlæg
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarijörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apótekanna
víkuna 1. des. — 7. des. er f Lyfjabúö Breiöholts
og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10— 13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
,þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysa v arðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Ef við þurfum að kyssast og vera með látalæti hér, þá vil
ég heldur hafa það eins og verið hefur.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14- 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19t—19.30.
Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15— lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
'Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — (Jtlínadeild. Þinghollsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14-r21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök
tækifæri.
Grasagarðurínn i Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð tækifæri til aðkoma þér í
álit hjá öðrum. Talaðu máli þinu án þess að troða skoðunum
þinum upp á aðra. Dómgreind þín er góð þessa dagana.
Fiskarnir (20.f eb.—20. marzk Ef þú þarfnast hjálpar við erfitt
verk, þá færðu meiri hjálp en þú áttir von á. Prófaðu eitthvaö nýtt
i kvöld og sjáðu hversu góð áhrif það hefur á þig.
IHrúturinn (21. marz—20. apríl): Áætlanir þínar þróast vel en þú
Jverður að hafa þolinmæði. Þú nærð þínu fram smátt, og smátt.
Skjótt svar við bréfi kemur i veg fyrir misskilning.
Nautið (21. apríl—21. maí): ÁStarmálin eru í upplausn. Þú þarfnast
* stuðnings þinna líka. Aukafjármagn gefur þér tækifæri til að eyða
aðeins meiru.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef þú ert i vafa hvernig þú átt að
itaka á vissu máli, leitaðu þá ráða hjá eldri vini. Góður timi fyrir
keppnieðaáhættu.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Verzlunarferð verður þér til lítillar
'ánægju. Gerðu samkomulag við félaga þinn vegna sameiginlegs
vandamáls. Jafnaðu mál vegna viðskipta þessa dagana.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Óvenjulegur fundur vekur ýmsar
hugsanir. Ókunnur aðili færir þér fréttir sem valda þér áhyggjum.
Fréttir þessar reynast vera ýktar úr hófi fram.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Eitt verk tekur mikinn tíma frá þér
og þú þarft að spýta í lófana til að ljúka þvi. Kvöldið ætti að jafna
metin eftir erfiðan dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Andrúmsloftið heima fyrir batnar eftir
iað skipzt hefur verið á skoðunum. Góður tími til að skipuleggja
sumarfrí.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef á þér hvila skyldur skaltu
Ijúka þeim af með góðu. Þú gætir með því kastað réttu Ijósi að þér.
Þú verður að gera upp hug þinn gagnvart ákveðnu máli.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu varkárt fólk stöðva þig, ef
þig langar að gera eitthvað ævintýralegt. Óvenjuleg ferð kemur
, upp á siðla dags.
.Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver trúir þér fyrir leyndarmáli.
Varaöu þig hvað þú segir því þessi persóna tekur lífinu mjög al-
. varlega. Mikið veður verður gert út af litlu.
Afmælisbarn dagsins: Fjármálin eiga eftir að breytast til betri
vegar. Erfitt fjölskylduvandamál lagast og andrúmsloftið heima
fyrir verður betra. Lífið virðist bjart framundan. Ástin leikur ekki
stórt hlutvcrk áárinu.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akurejri siini
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og un.
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akure\ri. Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minníngarspjöld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöidum stöðum: I Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
iMýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfólags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Mínningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufiröi.