Dagblaðið - 19.11.1979, Side 27

Dagblaðið - 19.11.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. 27 Hamborgenn íefstasætinu þrátt fyrir jafntefli Kevin Keegan og félagar hans hjá Hamburger halda enn forystunni i v- þýzku Bundeslígunni þótt liðið hafi aðeins náð jafntefli gegn Fortuna Dusseldorf á útivelli um helgina. Bayern Munchen skauzt upp i þriðja sætið með sigri á útivelli yfir TSV Munchen 1860 en úrslitin í Þýzkalandi urðu sem hér segir um helgina: Köln—Kaiserslautern 2—0 Braunschweig — Leverkusen 3—1 Stuttgart — Schalke 04 0—0 Dusseldorf — Hamborg 1—1 Munchen 1860—Bayern 1—2 Uerdingen — Hertha 3—1 Bochum — Frankfurt 1—0 Dortmund — Gladbach 1—1 Bremen — Duisburg 2—1 Það var markakóngurinn Dieter Muller sem skoraði bæði mörk Kölnar gegn Kaiserslautern og Kölnarliðið getur búizt við enn fleiri mörkum á næstunni þar sem liðið fær Tony Woodcock í sínar raðir eftir helgina. Staða efstu liða i Þýzkalandi er nú þessi: Hamborg 13 7 4 2 28- 12 18 Dortmund 13 8 2 3 25- 18 18 Bayern 13 7 3 3 24- 14 17 Frankfurt 13 8 0 5 25- -15 16 Köln 13 6 4 3 28- 20 16 Schalke04 13 5 5 3 22- 14 15 Gladbach 13 5 5 3 25- 20 15 Stuttgart 13 6 3 4 22- 19 15 JU v g rp E/N STÆRSTA LEIKFANGA VERSLUN Á NORÐURLÖNDUM SIMAR 11135 og 14201 LAUGAVEG 18A fleiri eiga eftir að fylgja verði ekki breyting á leik liðsins. Framarar hófu leikinn á laugardag dálítið kynduglega. Stúdentar skoruðu fyrstu körfuna en Fram jafnaði 2—2 með kostulegri körfu. Leikmenn ÍS hlupu allir i sóknina í stað þess að verjast og Johnson skoraði auðveld- lega. Næstu II stig komu einnig frá Fram og staðan var orðin I3—2 eftir rúmlega þrjár og hálfa minútu. Þessi munur hélzt lengi framan af nokkuð óbreyttur en undir lok fyrri hálfleiksins komst nokkuð los á hina ungu framara og forskotið var ekki nema 6 stig í hálf- leik — 54—46. Framarar hófu seinni hálfleikinn vel og komust I0 stigum yfir og siðan í 78—67. ÍS gafst ekki upp og skoraði næstu þrjár körfur og breytti stöðunni í 78—73. Stúdentarnir virtust til alls lík- legir og stuðningsmenn þeirra fögnuðu er „3 sekúndur” voru dæmdar i einn sóknarmanna Fram. John Johnson skoraði um leið og flautað var og brotið var á honum að auki. Annar dómarinn, Gunnar Valgeirsson, dæmdi „3 sekúndur” en hinn, Jón Otti Ólafsson, dæmdi körfu Johnson gilda og skyldi hann fá vítaskot að auki. Nokkur rekistefna varð af þessu en dómur Jóns Otta stóð. Karfa Johnson gild og hann skoraði einnig úr vitinu. Munurinn var orðinn 8 stig aftur og leikmenn ÍS virtust brotna niður við mótlætið. Mest varð forysta Frant 15 stig, 90—75, er 6 og hálf min. voru til leiksloka. Liðin skiptust síðan á unt að skora þar til blásið var til ntcrkis um leikslok og Fram vann örugglega, 104— 92. Sætur sigur sem ætti að gcl'a nýliðunum byr undir báða vængi. Johnson var yfirburðantaður i liðinu að þessu sinni og hittni hans var ntcð ólíkindum góð — einkum frantan af. T.d. brenndi hann aðeins 4 skotum af allan fyrri hálfleikinn. Aðrir leikmenn Frant voru afar jal'nir en þcir Sínton og Björn Magnússon mjög stcrkir i vörn- inni. Simon virkaði hins vegar ol't nokkuð kærulaus i sóknarlciknum. hver svo sent skýringin kann að vera. Hjá IS bar ntcst á Sntock enda skoraði hann 42 stig. Hins vcgar áui Itann ótal skot cr ntisheppnuðust. JóttHéðinsson og Gisli áttu ágætan lcik svo og Albcrt og Bjarni Gunnar. Öðrum voru nokkuð mislagðar hcndur. Stig Fram: John Johnson 7I. Simon Ólafsson I5, Þorvaldur Gcirsson S, Björn Jónsson 4, Björn Magnússon 4 og Hilntar Gunnarsson 2. Stig ÍS: Trcnt Sntock 44. Jón Hcðinsson I5, Gisli Gislason I4, Bjarni Gunnar Svcinsson II, Albcrl Guð ntundsson 4. Gunnar Halldórsson 2 og Ólafur Thoroddscn 2. - SS\. GJAFAVÖRUR i MIKLU ÚRVALI LIFANDI BRÚÐA SEM B0RÐAR o.fl. Fisher-Price — Fjarstýrðir bílar Playmobil JLlvu rpau^L^ er _ _ POSTSENDUM Laugavegi 18A — Símar 1135 og 14201 „Strákarnir voru allir stórkostlegir og ég hefði aldrei skorað þessi 71 stig án dyggilegrar aðstoðar þeirra,” sagði framarinn John Johnson er framarar höfðu lagt stúdenta að velli 104—92 og þar með unnið sinn fyrsta sigur í úr- valsdeildinni. „Ég hef verið að reyna að skapa heilsteypt og hugsandi lið og ég held að okkur sé loks að takast að sýna hvað í okkur býr. Við höfum verið óheppnir í mótinu til þessa. Við vorum yfir gegn KR og ÍR í hálfleik en töp- uðum báðum leikjunum.” Og hann hélt fram: „Vissulega var ég orðinn þreyttur í þessum leik undir lokin en sigurinn var bara sætari fyrir vikið. Ég er enn þeirrar skoðunar að við getum unnið deildina í vetur. Við höfum að vísu tapað fjórum leikjum í fyrstu um- ferðinni en við getum auðveldlega unnið mótið. Það er skoðun mín að sigurliðið í deildinni í vetur tapi 5 leikj- um. Það þýðir að við megum aðeins tapa einum leik til viðbótar og við töpum ekki fleirum, þú mátt hafa það eftir mér.” Vissulega dálítil kokhreysti þetta en leikur Fram á laugardag gefur vissulega góð fyrirheit. Þótt Johnson hafi skorað sjálfur hvorki meira néminna en 71 stig átti liðið í heildina góðan leik. Leik- menn börðust vel og hvöttu hver annan og tókst að halda forskoti sinu og vel það í stað þess að glutra öllu niður eins og í fyrri leikjum. Framliðið er skipað mjög ungum leikmönnum og margir þeirra eru mjög efnilegir. Auðvitað má ekki lita framhjá þeirri staðreynd að stúdentarnir léku á tíðum eins og 5 einstaklingar, en ekki eins og liðsheild. Leikmönnum varð sundur- orða og slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Þar ofan á bættist að Smock var oft á tíðum óþarflega eigingjarn og fór það greinilega í taugar sumra leik- manna liðsins. Stúdentarnir hófu tíma- bilið mjög vel með sigri yfir KR en síðan hafa fylgt 4 töp í kjölfarið og Framarinn John Johnson var ger- samlega óstöðvandi gegn IS og setti nýtt stigamet er hann skoraði 71 stig.i leiknum. BiLABRAUTIR BRÚÐUHÚS Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Johnson var stórkostlegur! —skoraði 71 stig og setti stigamet í104-92 sigri Fram yf ir ÍS

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.