Dagblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979. <£ DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍM127022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Járnrennibekkur til sölu. Uppl. í síma 96-21857 eftir kl. 6. Innlend og erlend frimerki, F.D.C. — heilar arkir heil umslög. — Á sama stað Árbækur Ferða- félags íslands, innbundnar. Simi 13468. Eldhúsinnrétting með vaski, tvískiptri eldavél og ísskáp til sölu. Uppl. í síma 92-2741. Til sölu miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 92- 2330. Til sölu Spira svefnsófi, bónvél, skautar nr. 39 (svartir) og tvenn skíði, 1,50 og 2,05. Uppl. í síma 42164 eftir kl, 18. Til sölu vegna brottflutnings á mjög hagkvæmu og góðu verði; skatthol, hjónarúm, eldhús- borð og 4 stólar, einnig stakir stólar, teppi, kaffivél, vöfflujárn, sjónvarp o.m.fl. Uppl. i síma 12534 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna.___________________ Til sölu vegna ' flutnings Husqvarna saumavél, tveir svalavagnar og burðargrind á bak fyrir barn. Uppl. í síma 76432. Gömul eldhúsinnrétting og Rafha eldavél til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 42511 eftir kl. 19 og á morgun, laugardag. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist. hre:nsikassettur, 8 rása kassett ur. i ,ig. ai kspöntun samtals 10 kassett ur Mifa kassettureru fyrir löngu orðna viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd pósthöfl 631, sími 22136, Akureyri. SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavfk Fimmtudaginn 6/12 austur um land til Scyðisfjarð- ar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Rcyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaup- stað og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 5/12. m/s Esja fer frá Reykjavfk föstudaginn 7/12. vestur um land I hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Bolung- arvik um tsafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akureyri, Húsavfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og Borg- arfjörð eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 6/12. HANN SA OKKUR EKKl! ^ELUM OKKOR HÉR '\ KJARRINO OGr UATOM EKKI HEVRAST EITT IIMP ti i r\ur u aD 1 Til sölu toghlerar 6 feta. Ódýrt. Uppl. í síma 50425. Skáptölva til sölu, sem ný, verð 150 þús., kostar 200 þús. ný. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—25. Til sölu skatthol, mjög gamalt, og þrír síðir kjólar, leður- jakki, skinnkápa á krakka og skíðaskór og kuldaskór nr. 34 og 28, einnig tvær lopapeysur. Uppl. ísíma 21274. Billjardborð, stærð 92x184 cm, með kúlum og kjuðum, til sölu. Selst á sérstöku tæki- færisverði. Pétur Pétursson, heildversl- un,sími 11219 og 25101. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux- ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. G.G. Innrömmun, Grensásvegi 50, simi 35163. Eftirprentanir til sölu, eitt stykki af hverri gerð. Góðar jólagjafir. Þeir sem ætla að láta innramma fyrir jól komi sem fyrst. Gott úrval af rammalistum. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. 1 sima 99-4454. Rammið inn sjálf. Ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6, Rvík. öpið 2—6 e.h. Sími 18734. (S Óskast keypt I Fjölritari óskast. Viljum kaupa rafknúinn blekfjölrita. Uppl. í síma 82930. Kaupum pelsa, kápur og annan fatnað, einnig leður- rúskinnskápur og jakka, 25 ára og eldri. Geymið auglýsinguna. Simi 12880. Afgreiðsluborð óskast til kaups. Helzt með gleri. Uppl. í sima 20266 eða 84591. Óska eftir að kaupa hillusamstæður fyrir vörulager. Allar gerðir koma til greina. Uppl. í sima 86630. Óska eftir að kaupa afsteypu af styttu eftir Ásmund Sveins- son eða öldu aldanna (E.J.). Uppl. í sima 38024. Óska eftir að kaupa rafmagnsþilofna. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. sima 40161 Óska eftir að kaupa þvottavél, reiðhjól, sjónvarp, svart-hvítt,' og ritvél. Uppl. í síma 17087. 1 Verzlun D Hvíldarstólar. Þægilegir,,. vandaðir stólar, stillanlegir með ruggu og snúningi, aðeins fram- leiddir hjá okkur. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verzlunin Höfn auglýsir: Austurrisku borðdúkarnir komnir aftur, amerísk handklæði, dralonsængur, dralonkoddar, straufrí sængurverasett, 100% bómull, bleyjur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Verksmíðjusala Verksmiðjusa/an er fíutt að Hverfísgötu 56 STRÆTIS V AGN STANZAR VIÐ DYRNAR. Tilboðsverð á öttum vörum Þaö eru fimm fyrirtæki sem selja fatnað á fjöl- skylduna. Úrvalið er mikið. Flest selt á verk- smiðjuverði, annað á heildsöluverði. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. Verksmiðjusa/an /w /A C A ý I M OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 4. Hverfisgötu 56 Sími 12460 Jólagjafamarkaður. Seljum þessa og næstu viku gamlan lager af leikföngum og öðrum gjafa- vörum á ótrúlega lágu verði. Ath.: Mjög takmarkað magn. Kjötborg, Búðagerði 10. Fornbókaverzlun Guðjóns Guðjónssonar, Hverfisgötu 16 auglýsir: Erum með mikið úrval af góðum gjafabókum, þar á meðal mikið af eldri forlagsbókum á góðu verði. Kaupum vel með farnar bækur, komum heim og gerum tilboð í söfn ef óskað er. Opið mánudag til föstudags frá kl. 13, auk þess i desember á laugardögum frá kl. lO.Sími 17925. 10% kynningarafsláttur veittur af Funny Design skrautpostulin- inu til 7. des. Tilvaldar jólagjafir fyrir alla fjölskylduna í gjafaumbúðum. Vekjum athygli á sérpöntuðum fallegum jólavörum sem fást aðeins hjá okkur. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell, Klappar- stíg 27, simi 21090. S. Ó. Búðin auglýsir: Ódýrar flauels- og gallabuxur, peysur, úlpur. Nýkomið telpnablússur, skokkar, pils. Drengjaföt, vesti og buxur, st. 2—8. Drengjaskyrtur, herra- og dömunærföt, sokkabuxur, sokkar á alla fjölskylduna. Athugið herrasokkar úr 50—100% ull. Sængurgjafir, barnanærföt úr 100% franskri ull, sokkabuxur barna st. 1 — 12 80% ull 10% grillon. S.Ó. Búðin. Laugalæk. sími 32388. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin, nýkomin frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punthandklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Verksmiðjuútsala: Uilarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir. buxur. skyrtur. nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lcsprjón, Skeifunni 6. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án sérviettna. Flauelsdúkar og löberar i úr-. vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hveríísgötu 74, sími 25270. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bílastæði. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. I Fyrir ungbörn D Kerruvagn fæst gefins, gegn greiðslu auglýsingar. Uppl. i síma 50425. Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 53397. Teppi l Gólfteppi. Notað gólfteppi og filt til sölu, ca 40 fer- metrar, mjög ódýrt. Uppl. í síma 32816 í dag og næstu kvöld. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli, kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsími 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. 1 Vetrarvörur D Skiðaútbúnaður. Blizzard skíði, gerð FAN 2000, ALU GLAS, 1,85 á lengd, með LOOK 55 öryggisbindingum, Blizzard sta'fir og SAN MARCO skór nr. 42, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 75562. Vélsleði, Utið notaður og vel útlitandi, til sölu. Uppl. í sima 92-2664 eftir kl. 20. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. 1 Húsgögn B Til sölu er heimasmiðað barnarúm úr hvitmáluðum spóna- plötum. Svo til ónotað með góðri dýnu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41596. Gamall danskur sófi, húsbóndastóll, svefnbekkur með rúm fatageymslu og lausu baki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 40988 eftir kl. 6 á kvöldin. Kojur (hlaðrúm) til sölu i góðu ástandi. Uppl. i sfma 86422. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33,simi 19407.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.