Dagblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979. 39 Bridge I Mikið er lagt á spilin má segja um spil dagsins, sem nýlega kom fyrir í keppni. Á báðum borðum var loka- sögnin 4 spaðar í suður. Vestur spilaði út litlu hjarta. N/S á hættu. Norðuk a G53 V KD97 0 Á10942 + 10 VeSTI'U Austur * 2 A A94 <?Á1052 VG63 0 D76 0 KG83 + ÁD653 +G72 SUOUR AKD10876 84 05 + K984 Þó n/s eigi hvorugur opnun runnu spilararnir í fjóra spaða. Sagnir á öðru borðinu gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 T pass 2G pass 3 L dobl 3 T 4 L dobl pass 4 H pass 4 S pass pass pass Tveir tíglar suðurs, multi-tveir, með sinum mörgu afbrigðum. 2 grönd spurning um tegund og styrk. 3 lauf segir frá veikri opnun í hálit með há- marksstyrk. 3 tíglar spurning um litinn og hjartasögn segir þá frá spaða, og öfugt, spaði frá hjarta. Bezt að gleyma engu og hafa þetta allt á hreinu. En nú blandaði austur sér í málin eftir dobl vesturs. Lokasögnin síðan 4 spaðar. Spilarinn fékk fyrsta slag á hjarta-' drottningu og spilaði lauftíu. Austur lagði gosann á og vestur drap kóng suðurs með ás. Nú má alltaf vinna spilið þó suður skipti í tromp. Vestur gerði það ekki, spilaði tigli. Drepið á ás og tígull trompaður. Þá hjarta. Vestur drap og spilaði tígli Suður trompaði. Trompaði lauf í blindum, kastaði laufi á hjartakóng og trompaði hjarta. Þá var lauf trompað með spaðagosa blinds. Austur fékk aðeins slag á spaðaásinn. Unnið spil. Á hinu borðinu spilaði vestur út laufás en spil- ið tapaðist vegna mistaka. s? Skák Á skákmótinu í Tilburg kom þessi staða upp í skák Hort, sem hafði hvítt og átti leik og Smyslov. i & l # 1 I wMj. A % & fili u w A m & A A '9 11 S :fi 23. Bh6! — Kh8 24. Hxg7 — Rxg7 25. Hxg7 — Dxg7 26. Bxg7 — Kxg7 27. Bxd5 — exd5 28. Dxd5 og Hort vann auðveldlega. Það eina sem hún þarfnast eru pillur sem lækna kaupæðið í henni. Slökkvilið Reylcjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnaitjöröur. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sfmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. nóv. — 6. desember er I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaðapótek sem fyrr'er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnartjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Nórðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru, veittSr i sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—^16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12^15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kP 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu millikl. 12.30ogJ4. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjókrabífreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. "ö s 3-2 j 0ES| © BULIS Ef þú þarft endílega að vita það hef ég verið úti að ala á sjálfsefasemdum. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, efekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heiisisökiiartfml BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæóingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó VlfUsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — ÚTI.ÁNSDKIl.D, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Wngholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU i Þlngholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimom 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - SAIheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgaról 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskei'ta. Opiö mánud,- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BAstaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Sp&in gildir fyrír laugardaginn 1. desember. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Góður dagur til þess aö gera út um hlutina við hitt kynið. Notaðu daginn til þess að svara bréfum. Þú missir af ákveönu tækifæri ef þú dregur þaö öllu lengur. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Ljúktu við ókláruð verkefni heima fyrir. Heimilið verður miklu skemmtilegra ef þú lýkur viö hluti sem þú byrjaðir á fyrir löngu. Kvöldið verður skemmtilegt. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Þér tekst aö losna undan erfiðu verkefni sem þér var falið og þú hefur vanrækt undanfariö. Ókunnur maður hcfur mikinn áhuga á að kynnast þér. Taktu lífinu meðró. Nautið (21. apríl-21. maí): Sýndu mikla varkárni gagnvart ná- grönnum þinum í dag. Oft er gert meira úr hlutunum en efni standa til. Kvöldið er vel fallið til þess að safna fjölskyldunni saman. Tvíburamir (22. mai-21. júní): Þú ert eitthvað rugiaður í sam- bandi við ástamálin þessa dagana. Athugaðu vel þinn gang áður en þú gerir upp hug þinn. Gamall vinur kemur i óvænta heim- sókn og gefur þér holl ráð. Krabbinn (22. júni-23. júli): Fjölskyldumálin valda þér á- hyggjum, einkum þau er varða yngstu kyndóðina. Þetta lagast þó þegar liða tekur á kvöldið. Farðu i heimsókn til vina i kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ástar- og vináttusamband mun þróast i jákvæða átt. Fjarlægur ættingi er ofarlega á baugi. Reyndu að koma lagi á fjármálin. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þér verður boðið til veizlu. Þú getur fengið vilja þinum framgengt í ákveðnu máli ef þú beitir yndis- þokka þinum. Vertu trúr hugsunum þínum, sérlega i ástamálum. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður að hætta við að fara á skemmtun í kvöld til að ljúka áríöandi verkefnum. Þú færð aðstoð frá heimafólki ef þú biður um hana. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Athugaöu vel tilfinningar þínar og framkvæmdu síðan þaö scm þér finnst réttast. Láttu ekki aöra spila með þig. Peningamálin eru um það bil að snúast á betri veg. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þú verður beðinn um aðstoð af bláókunnugum manni. Gættu vel að því að flækjast ekki um of í einkamál annarra. Þú lendir í skemmtilegri veizlu i kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vertu ekki of ráðríkur i ásta- málunum. Vertu umburðarlyndur við þá sem yngri eru þegar þeim verður á í messunni. Reyndu aö hjálpa þeim og hughreysta þá. Afmælisbam dagsins: Fjármálin líta bærilega út. Þú færð aukin verkefni sem reyna meira á hæfileika þina heldur en gert hefur hingað til. Einhver spenna er í fjölskyldunni framan af árinu en það lagast þegar á líður. Siðari hluti ársins er mun bjartarí en sá fyrri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9—10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HClSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 5133$, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstssðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu 1 Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.