Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1981. _ & Mf . mavorur m * ■ I 09 ferdalagið! -sækjum við í beniinilððvar ESSO £sso Umboð: MATTUR HF. Sími 22590 — Hafnarstræti 15 R. KOMMÓÐUR mm ilswiwlí \ -f'1 H| IH Ut/r: fura, t»kk B. 80 cm, d. 40 cm, h. 46—101 cm Þriggja skúffa, kr. 479,00 Fjögurra skúffa, kr. 570,00 Fimm skúffa, kr. 639,00 Sex skúffu Kr. 699,00 Takmarkaóar blrgðir á þassu hagstæöa verði. Einnig fyriri/gg/andi speglar, kertastjakar og ýmsar smíða- Jirnsvörur. Höteigsvegi 20 Simi 12811 OpHJ laugardag 10—18 Aðalf undur Heimdallar: Sex hundruð mínus fimm hundruö og sjötíu —verður að muna að í lesendahópnum eru líka nokkrir fullorðnir Heimdellingur úrstjórnarliði skrifar: Á aðalfundi Heimdallar fyrir skömmu var samþykkt stjórnmála- ályktun i lok fundarins. Þá hafði fækkað verulega í salnum og aðeins um nokkrir tugir fundarmanna eftir af þeim sex hundruð sem sóttu fundinn upphaflega og eingöngu til að kjósa frambjóðendurna tvo í formanns- kjöri föagsins. Dagblaðið Vísir túlkar í leiðaraskrifum þessa stjórnmála- ályktun sem niðurstöðu af sex hundruð manna fundi þótti aðeins þrjátiu manns hafi staðið að sam- þykkt hennar. Þetta er barnaleg blaðamennska og einstök röksemda- færsla. Hér er stuðzt við orðaleiki og hálfkveðnar visur og ætti betur heima í öðrum dálki en ritstjórnar- grein. Með sama hætti má fullyrða að snakk ritstjórans við fjölskyldu sína yfir kvöldmatarborðinu sé bein niðurstaða af ritstjórnarfundi blaðsins fyrir hádegi sama dag og þar fram eftir götum. Nei, betur má ef duga skal og ritstjórinn verður að muna að í lesendahópnum eru lika nokkrir fullorðnir. Frá aðalfundi Heimdallar sunnudaginn 10. maf sl. Götur borgarinnar bjóða ekki upp á hjólreiðar, því verða að koma hjólreiðastígar um borgina. HJÓLREIÐASTÍGA í BORGINA —af þeim yrði gíf urlegur sparnaður fyrir okkur öll Áhugamaður um hjólreiðar skrifar: Nú á tímum orkukreppu hef ég verið að bræða með mér að fá mér hjól og hjóla um borgina. niðurbælda þörf fyrir það að sýnast miklirmenn. Það sem vantar hér í Reykjavík er auðvitað hjólreiðastígar og yrði að þeim gífurlegur sparnaður fyrir okkur öll. Að vísu er veðurfarið hér hjá okkur ekki það bezta fyrir hjólreiðar en það er ýmislegt á sig leggjandi þgar bensínið er orðið svona dýrt og fer hækkandi. Það sem er helzt þrándur í götu þess að ég leggi bílnum og fari að hjóla er sú einfalda ástæða að það er stórhættulegt að hjóla á götum Reykjavíkurborgar. Umferðin er mikil og svo eru sumir ökumenn hreinlega stórhættulegir. Manni dettur helzt í hug að með aksturslagi sinu fái þeir útrás fyrir einhverja Flatey á Breiðaflrði. DB-mynd: Guðm. Páll

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.