Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 19
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1981. / 19 lék með Hamborg en nlá gegn Stuttgart! - - •?: i, '-, á sama tíma vann Bayern 3-0 sigur úti gegn Köln og hef ur nú öll tromp á hendi ný og Nickel bætti því þriðja við og þannig var staðan þar til á 85. rnin. en þá lagaði Gross stöðuna fyrir heima- menn. Ringels bætti fjórða markinu við á 87. og Gross bætti sínu öðru við og þriðja marki Karlsruhe á lokamínút- unni. -HO, Miinchen/-SSv. berg sigur. Uerdingen náði sér i gott stig í Frank- furt, en það kemur sennilega ekki í veg fyrir fall. Tvívegis náði Frankfurt for- ystu með mörkum Gruber og Loranr, en Hofmann jafnaði í bæði skiptin. Borussia Dortmund krækti einnig í mikilvægt stig sem gæti haft mikla þýð- ingu varðandi UEFA-sætið. Manny Burgmilller náði forystunni gegn Kais- erslautern á 27. mín. en réttum hálf- tíma síðar jafnaði Funkel úr víti. Glad- bach styrkti stöðu sina verulega með góðum sigri á Karlsruhe í 7 marka leik. Hannes náði forystunni fyrir Gladbach áður en Schtller jafnaði metin og þannig var staðan í hálfleik, 1—1. Mat- haus náði forystunni fyrir Gladbach á Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DB i Miinchen: Bayern Miinchen steig um helgina stórt skref f áttina*að þýzka meistara- titlinum i knattspyrnu þvi á sama tima og Bayem malaði Köln á útiveili tapaði Hamborg heima fyrir Stuttgart. Aðeins þrjár umferðir eru nú eftir og Bayern á tvo heimaleiki eftir en Hamborg aðeins einn. Það bendir þvi flest til þess að tit- illinn hafni hjá Bayern annað árið f röð. Bayem lék stórkostlega góða knatt- spyrnu á Mungersdorfer Stadion í Köln og eftir aðeins 10 minútur hafði Paul Breitner skorað úr vítaspyrnu eftir að Prestin hafði brugðið honum. Aðeins fimm mín. sföar lá knötturinn aftur í netinu hjá Köln hinum 56.000 áhorf- endum til skelfingar. Dieter Hoeness skoraði. Kurt Niedermayer innsiglaði svo sigur Bayern á 75. mfnútu með góðu marki. Á sama tíma fór Hamborg illa að ráði sínu á heimavelli gegn Stuttgart. Allt kom fyrir ekki þótt Horst Hrub- esch léki með og Hamborg tapaði 1—3 og þar má segja að meistaravonirnar hafi fokið. Hrubesch fékk 8 leikja bann fyrir skömmu en það var mildað og því gathann leikið. Strax á 8. mfnútu náði Kelsch foryst- unni fyrir Stuttgart og fimm mín. sfðar bætti Tyrkinn Tllfecki öðru marki við. Loks á 56. mfn. tókst Tolf Reumann að minnka muninn en vonir Hamborgar- anna um jafntefli hurfu endanlega er Túfecki skoraði aftur á 65. mínútu. Úrslitin í Bundesligunni: Frankfurt—Uerdingen 2—2 Ntlrnberg—Dússeldorf 2—1 Köln—Bayern 0—3 Hamborg—Stuttgart 1—3 1860 Múnchen—Leverkusen 1 —0 Bochum—Bielefeld 0—2 Duisburg—Schalke04 5—1 Karlsruher—Giadbach 3—4 Kaiserslautem—Dortmund 1—1 Það er nú aöallega baráttan á botnin- um sem athygli manna beinist að. Schalke virðist nú vera dæmt til að falla og fékk um helgina annan stór- skellinn i röð, nú 1—5 gegn Duisburg. Dietz skoraði fyrir heimamenn áður en Tauber jafnaði og þannig var staðan í ieikhiéi. Siðan komu mörk þeirra Gor- ers og Seelinger á 49. og 50. mfn. og þar með var mótspyrnan brotin á bak aftur. Seelinger og Grillemaier bættu svo við mörkum. Á sama tfma vann Arminia Bielefeld afar óvæntan sigur, 2—0, úti gegn Bochum. Það var Schock, sem kom Bielefeld á bragðið og sfðan bætti Geils við marki eftir hlé. 1860 Múnchen vann einnig mikilvægan sigur á Leverk- usen. Það var Senzen sem skoraði eina mark leiksins á 18. min. 18.000 dyggum stuðningsmönnum til óblandinnar gleði. Núrnberg vann og mikilvægan sigur á Dússeldorf, 2—1. Klaus Allofs náði þar forystunni fyrir gestina með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu. Maður að nafni Heck var ekki alveg sáttur við þessa stöðu og skoraði tvö mörk á næstu 6 mín. og tryggði NUrn- Ágúst Ásgeirsson er hér ásamt þeim Jóhanni Jóhannssyni og Leikni Jónssyni eftir hlaupið f Keflavfk. Sigurlið TBR f 1. deildarkeppninni f badminton. Bayern Hamborg Stuttgart Kaiserslautem Frankfurt Gladbach Bochum Dortmund Köln Duisburg Leverkusen Dusseldorf Karlsruhe 1860 Múnchen Nurnberg Bielefeld Uerdingen Schalke 04 19 9 3 74-38 47 20 5 6 69-41 45 17 7 7 65-42 41 14 10 7 55-37 38 13 11 7 57-44 37 13 7 11 57-59 33 9 14 8 52-40 32 12 8 11 63-54 32 11 9 11 49-50 31 10 9 12 42-50 29 8 9 14 45-50 25 9 7 15 53-59 25 7 13 11 45-60 27 9 6 16 46-58 24 10 4 17 45-57 24 9 6 16 44-61 24 8 6 17 46-65 22 8 6 17 41-83 22 AGUST RETT NAÐIAÐ K0MAST í TÆKA TÍD Oruggur sigur A-liðs TBR Hvorki Atli né Magnús voru með! — í 1. deildarkeppninni í badminton um helgina Eins og reyndar var búizt við fyrir- Það var fyrirliði A-liðsins, Gunn- mundur Adolfsson, Sigl fram var það A-lið TBR sem bar sigur steinn Karlsson, sem veitti viðtöku son, Haraldur Kornelíu úr býtum f 1. deildinni f badminton um hinum glæsilega verölaunagrip sem Kolbeinsson og þær i helgina. Sanitas gaf til keppninnar en auk hans Magnúsdóttir og Bergl A-liðið hlaut 10 stig, vann alla sína voru eftirtaldir í sveitinni: Ólafur Gúst- dóttir. ieiki. Akurnesingar urðu í 2. sæti með 8 afsson, Broddi Kristjánsson, Guð- stig og hafa ekki fyrr náð svo langt í _________________ deildakeppninni. A-lið KR hlaut 6 stig, þá kom D-lið TBR með 4 stig, síðan B- Æura H uÆ l^p 0^ MRi lið TBR með 2 stig og C-lið félagsins llil Lll ■%!« ð ll V rak lestina án stiga. m J og sigraði síðan með yfirburðum að Ágúst varð Jóhann H. Jóhannsson ari”, sem hefur tiafþviað ÍR, á 1:32:29,7, en þriðji Leikn- anfarin misseri km hlaup- ir Jónsson, Ármanni, á hefur komið af: rein melst- 1:34:02,3 en hann er gamall óvanur keppnis frjálsum sundkappi. Fjórði varð svo hratt f byrjun, 01 ireytni var annar þekktur kappi i sömu 16 km, en ég he 1 var vega- grein, Guðmundur Gfslason, an hring nokk Garður, Ármanni, á 1:34:25,5. Fimmti vetur á tveimur . Einhver varð Stefán Friðgeirsson, ÍR, gæti mfn á byr :ð hverjum 1:37:56,2. Sjötti Sigurjón næst,” sagði Gr svo hann Andrésson, ÍR, á 1:38:36,1. Vonandi verð du að taka Niu hófu hlaupið en þrír að hlaupa þe: eflavfk. hættu á leiðinni, þar á meðal sögðu þátttaker ega á nýju eini Suðurnesjamaðurinn, Grét- skemmtilega. ,3. Annar ar Árnason, en hann er „trimm- Það gengur á ýmsu hjá þeim fé- lögum Magnúsi Bergs og Atia Eð- vaidssyni hjá Borussia Dortmund. Framan af vetri var Atli fastamað- ur í liðinu og skorað 10 mörk i rúm- rúmlega 20 leikjum. Síðan var farið skipta honum út af I leikjum og um fyrri helgi var hann ekki S iiðinu. Magnús lék þá hins vegar sinn fyrsta leik en var tekinn út af á 70. mfnútu. Gegn Kaiserslautern lék hins vegar hvorugur þeirra með — komust ekki i liö. Sannarlega sveiflukennt gengi. -HO, Múnchen/-SSv. Ragnar Margeirsson. Signrður Grétarsson. Sigurður og Ragnar skoruðu báðir mark — í 5-0 sigri Homburg gegn Eppingen Eftir þvf sem við höfum fregnað mun Dakarsta Webster, Spói, hafa i hyggju að flytja til höfuðborgarinnar á ný og leika með KR þegar hann fær réttindi til þess. Hann ætiar að gerast fslenzkur rfkisborgari i kjölfar giftingar sinnar. Ekld þarf að taka það fram að hann verður KR ómetanlegur styrkur ef af verður þvf auk hans geta KR-ingar teflt fram öðrum „útlendingi” og þá verður erfitt að stöðva þá. Spói mun hafa hafnað tilboði frá Bob Starr um það leika í Suður-Amerfku. -SSv. bætti Ragnar þvi flmmta við á loka- mfnútu leiksins. Janus Guölaugsson og félagar hans hjá Fortuna Köln gerðu markalaust jafntefli á útivelli við Herford. Fortuna er ennþá í 9. sætinu og hefur reyndar verið s vo megnið af vetri. -HO, /-SSv. Þeir félagar Sigurður Grétarsson og Ragnar Margeirsson voru heldur betur f sviðsljósinu f fyrradag en þá skoruðu þeir báðir mark f 5—0 sigri Homburg á útivelli yfir botnliðinu Eppingen. Sigurður skoraði 4. mark liðsins á lokaminútu fyrri hálfleiksins og sfðan Skagamenn náðu báðum stigunum LEVERWISE AISLANDI A,**OaSen> —gegn KA á Akureyri. Tveir lykilmanna Akureyringa meiddust Keppnistfmabilfð hófst ekki mfnútu. Gunnar Jónsson átti þá færi voru annars fá o glæsilega fyrir KA þvf auk þess skot að marki KA, sem hefði milli þeirra og leikurir að tapa fyrsta leik sfnum gegn líkast til aldrei ratað í netið ef þófkenndur og lítið fyr Skagamönnum á Sanavellinum, boltinn hefði ekki haft viðkomu Beztu menn liðan 0—1, meiddust tveir lykilmenn á læri Guðbjörns Tryggvason- Gunnar Blöndal, Erlí liðsins og'urðu að fara af velli. ar. Af honum fór knötturinn í Gunnar Gíslason hjá 1 Strax á 5. mfnútu missteig Elm- markið. Akurnesingunum vo ar Geirsson sig herfilega f góðu Eitthvert bezta færi KA kom nafnar Sigurður Lárt færi og varð að haltra út af. Í nokkru áður er Gunnar Blöndal Halldórsson beztir. / byrjun sfðari hálfleiks slasaðist komst í gegnum vörnina hjá og Gunnar Jónsson Jóhann Jakobsson illa f sam- Skagamönnum og skoraði en einnig ágætlega frá stuði við BJama Sigurðsson, var dæmdur rangstæður. Þá Grétar Norðfjörö markvörð Skagamanna, og átti Erlingur góðan skalla rétt leikinn og fórst þaf varð að flytja hann á sjúkrahús. fram hjá markinu eftir horn- hendi. Eina mark leiksins kom á 34. spyrnu Steinþórs. Marktæki- -Gí f leiknum gegn Fylki þrátt fyrir góða tilburði Ögmundar Kristinssonar i DB-mynd emm. Óli Þór Magnússon skorar hér annað marka sinna marklnu. Vorum að fá sendingu afhinum geysivinsælu hlífðaröskjum undir video-kassettur frá LEVERWISE. Nú fyrirliggjandi m^'fyrir VHS. Sending væntanleg fyrirBPTA. IIIRFA klAUIICTAU SKÓLAVÖRÐUSTÍG14,2. H. . VIDEO-pJONUSTAN simi mis skoraði bæði mörk IBK í 2-0 sigri miðjan hálfleikinn. Þá opnaðist vörn Fylkis við spilið sem Freyr skapaði með leikni sinni og útsjónarsemi. Kraftur og úthald er hvort tveggja mikiö hjá báðum liðunum en leikur heimamanna var yfirvegaðri — en fest- an hefði mátt vera minni. Alger kyn- slóðaskipti eru að verða hjá ÍBK — „gömlu” mennirnir eru horfnir úr lið- inu að undanskildum Steinari Jóhanns- syni sem er þar seinasti „móhikaninn”. -emm. ur voru tli lelksloka — bæði með koll- spymu — ailsendis óverjandi fyrir bezta mann Fylkis, markvörðlnn ög- mund Kristinsson. Annars var leikurinn all þófkenndur á köflum á möiinni i Keflavfk. Fylkis- menn voru aðeins undan golunni í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér nokkur hættuleg tækifæri. Keflvíkingar sóttu hins vegar nokkuð fast í seinni hálfleik en litið bragð var að leik þeirra þar til nýliðinn Freyr Sverrisson kom inn á um íslandsmótið ll-deild, Keflavikurvöllur, ÍBK—Fylkir 2:0 (1:0) Óli Þór Magnússon, ungi framherj- inn, skoraði bæði mörkln fyrir ÍBK i fyrsta lelk Il-delidar þar suður frá á laugardaginn þegar heiraamenn léku við Reykjavfkurmeistara Fylkis. Fyrra marldð skoraði Óll á fjórðu minútu leiksins en hið seinna þegar tvær mfnút- DB-mynd: GSv., Akureyri, Jón Alfreðsson er bér f baráttu við Gunnar Gfsiason, Iþróttir Sigurður Sverrisson iw 11 6 ■, W' I k - HbV é 1 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir D

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.