Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAl 1981 5 „DB-vinningur í hverri viku”: FYRSTIVINNINGURINN ER FERD TIL ÍTALÍU f ' ' með Útsýn aðverð mæti 8.000 krónur Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðs- ins, „DB-vinningur i viku hverri”, eru mjög glæsileg. Vinningur er veittur vikulega næstu 26 vikurnar og fyrsti vinningurinn er ítaliuferð til Lignano með Útsýn. Ferðavinningurinn er að upphæð 8.000 krónur. 1 vikunni verður dregið út nafn heppins áskrifanda DB og hann síðan beðinn að svara spurn- ingu um tiltekna smáauglýsingu og nefna einnig smáauglýsingasima DB. Einfalt og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þessi heppni DB áskrifandi á síðan kost á því að sleikja sólskinið á sólar- ströndu suður á ítaliu. Einfaldur leikur og vegleg verðlaun — þeirsem ekki eru þegarorðnir áskrifendurættu að slá til nú ,,DB-vinningurí viku hverri.” Svoer lítill leikur Dagblaðsins með áskrif- endum sínum kallaður, en hann var fyrst kynntur í blaðinu á laugardaginn. Þetta er einfaldur leikur en glæsileg verðlaun í hverri viku næsta hálfa árið geta orðið heppnum áskrifendum veru- leg búbót. Leikurinn felst i því að i hverri viku birtist í blaðinu, breytilegan vikudag, ein spurning sem áskrifendum er ætlað að svara. Spurningin tengist smáaug- lýsingum Dagblaðsins. Síðan er dreg- inn út einhver áskrifandi DB og nafnið hans birt í smáauglýsingadálkum DB. Áskrifandinn snýr sér síðan til auglýs- ingastjóra DB og svarar spurningunni og hlýtur sín verðlaun fyrir rétt svar. Vinningur hverrar viku er kynntur daglega á baksíðu DB og er svo í fyrsta skipti i dag. Spurningin er einnig birt á sama stað. Nýr vinningur er síðan kynntur í hverju mánudagsblaði. ' Nýiráskrifendurgetastraxbyrjaðað taka þátt i leiknum þannig að þeir sem ekki eru orðnir áskrifendur nú þegar ættu að grípa símann strax. Síminn er 27022. - JH Bílbeltin hafa bjargað |JU^FERÐAR Nýr vinningur verður síðan kynntur í viku hverri. Þeir eru hver öðrum glæsi- legri. Utanlandsferðirnar með Útsýn eru sex, þá tólf 10 gíra DBS reiðhjól frá Fálkanum og kostar hvert þeirra 3.500. Tvö myndsegulbönd frá Radióbúðinni eru einnig meðal vinninga og kostar hvort 15.000 krónur. Þáer einnig heim- ilistölva að verðmæti 15.000 kr. frá Radíóbúðinni og fimm Crown stereo- hljómflutningstæki, einnig frá Radíó- búðinni. Hvert þeirra kostar 6.200 krónur. - Heildarverðmæti vinninganna er 166.000, þannig að til mikils er að vinna. - JH Fyrsti vinningurinn í leiknum DB-vinningur í viku hverri er t'erö með Útsýn til Lignano. Heppinn áskrifandi Dagblaðsins verður dreginn út núna í vikunni og síðan haldið áfram með sama hætti vikulega næsta hálfa árið. • Isskápar • Frystiskápar ISSKAPAR kr. 4360 kr. 6480 kr. 5740 FRYSTISKAPAR " , ■ ■ ' VT261 kr. 6430 ÞVOTTAVELAR ■ T362............ T564............ T780............ T865með þurrkara kr. 5960 kr. 6380 kr. 6990 kr. 8390 UPPÞVOTTAVELAR kr. 6200 kr. 6490 Uppþvottavélar .v^ ■ . ■: ::■ V' -. ■ • . ‘ Góðir greiðsluskilmálar SKIPHOLT119. - SÍMI29800.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.