Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. I ÐAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Garðabæ til leigu. Alveg sér, laus fljótlega. Tilboð sem greini greiðslu- getu og fyrirframgreiðslu sendist DB merkt „279” fyrir miðvikudagskvöld. Til leigu 3ja herbergja íbúð i miðbæ Reykjavikur. íbúðin er ris- hæð í góðu timburhúsi, sérinngangur, sérhiti. Þvottaaðstaða í kjallara. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg, ekki nauðsyn- leg. Tilboð sem greini hugsanlega greiðslugetu sendist DB merk „273" fyrir fimmtudag. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu nú þegar til l. sept. Er með gluggatjöldum og einhverju af húsgögnum ef hentar. Uppl. i síma 7I444. 2ja herb. ibúð til leigu á bezta stað í miðbænum. Verðtilboð og uppl. um fjölskyldustærð óskast sent DB merkt „1020” fyrir 20. maí. c Húsnæði óskast 5 Akureyri — Reykjavik. Ungt par frá Akureyri óskar eftir ibúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu frá og mcð júli til ágúst. Til greina koma leiguskipti á ibúð á Akureyri. Uppl. í síma 31814 eða 96-23810. Erlendan námsmann i fastri vinnu vantar húsnæði frá I. júní, helzt nálægi miðbænum. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 13025 alla virka daga til kl. 16. Hjón með tvö börn bráðvantar ibúðá leigu frá I. júní, helzt í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66873 og 83690. Einhleypur miðaldra maður óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi eða hálfs dags fæði á góðum stað i bænum. Uppl. í síma I5785 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð i Reykjavík til langs tíma. Reglusemi og góð umgengni. Gætum veitt heimilishjálp eða eitthvað slíkt. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 99- 2293 eftir kl. I7,___________________ Reglusöm Iftil fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu strax. Uppl. I síma I4929 eftir kl. 3. Kona óskar eftir 2—3 herbergja ibúð. Sími 18032. Bifvélavirkja vantar herbergi eða smáíbúð til leigu. Uppl. í sima 78523 eftir kl. 6. Tónlistarncmi og trcsmiður (systkini) og barnungi á öðru ári eru i húsnæðisvandræðum. Okkur vantar 3— 4 herb. íbúðsem fyrst, helzt í Hlíðunum eða nærliggjandi borgarhver.fum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 83183._______________________________ Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Sími 13817 eftir kl. 7 næstu kvöld. ANDARTAK! Allir fara eftir umferöar- reglum UMFERÐAft RÁÐ Sagðirðu 438-439 eða 834- 835 Sólveig? Ég vissi bara ekki að ég gæti gert svona nokkuð. -•LVSC^jffcrr mmsé Upphitaður bilskúr óskast á leigu nú þegar. Uppl. i síma 78727 og 39747. íbúð i haust. Ung barnlaus hjón i læknis- og uppeldis- fræðinámi óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá sept. '81. Algjört bindindisfólk á áfengi og tóbak. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 12435.. Barnlaus hjón frá Laugarvatni vantar íbúð í júní og júlí. Ibúðaskipti koma til greina. Uppl. í sima 99-6163. Ritari i vestur-þýska sendiráðinu óskar að taka á leigu 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. í síma I9635.________________________________ Óskum eftir 1 til 2ja herb. ibúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, crum tvö í heimili og um fimmtugt. Getum látið í té heimilishjálp ef óskað er. Uppl. I síma 222591 dag. 3ja herb. ibúð óskast í lengri tíma sem næst Borgarspitala. ekki þó skilyrði. Þarf ekki að vera laus fyrr en í júlí eða ágúst. Algjör reglusemi, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 26961. Leiguskipti. Vil taka á leigu ibúðá Stór-Reykjavíkur svæðinu 3ja—4ra herb.. leiguskipti koma til greina fyrir ibúð á Hornafirði scm er sérhæð í tvíbýlishúsi. Uppl. i sima 78496. 2ja hcrb. íbúð óskast til lcigu. helzt í Breiðholti eða Árbæ. Fyrirframgreiðsla möguleg. Á sama stað telpnareiðhjól til sölu. Uppl. i sima 73426 eftir kl. 12. Karlmaður óskar eftir tvcggja til þriggja herb. ibúð nálægt miðborginni. Árs fyrirfram greiðsla. Uppl. i sima 28737. Upphitaður rúmgóður bílskúr óskast á leigu til langs tíma. Uppl. í sínia 74744. Fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. sept., helzt i austurbænum. Ca 2000 kr. í mánaðargreiðslur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 99-3128. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúð nærri hjarta Kópa- vogs. Árs fyrirframgreiðsla fyrir rétla ibúð. Uppl. í síma 40984. Erum á götunni: Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu, erum reglusöm og skilvís. Getum borgað einhverja fyrirframgreiðslu, eða eftir samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringið í síma 72116 fyrir hádegieðaeftirkl. 19. 4ra til 5 herb. íbúð eða hús óskast á Stór-Reykjavíkursvæð inu. Afhendingartími sem fyrst eða í siðasta lagi 1. sept. Möguleiki á 3ja ára fyrirfrantgreiðslu ef óskað er. Uppl. i síma 29924. Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð, gjarnan i vesturbæ. Góðumgengm og rcglusemi. Uppl. i síma 45512 eða 20176. Barnlaus hjón óska eftir tveggja herb. ibúð. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i síma 30088 eftir hádegi dag lega. Mjög róleg og reglusöm fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 45829. Við erum tvö utan af landi og óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavík frá 1. sept.— 1. júní. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ____________________________H—749 Óskum eftir að lcigja 3ja herb. ibúð sem fyrst. Helzt mið svæðis í Rvk. Vinsamlega hringið í síma 30470. Litil ibúð eða einstaklingsherbergi óskasl sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72303 eftir kl. 19. íbúð óskast, góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 23474. Systkini utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar eða fyrir I. sept. Uppl. i sinia 78379 cftir kl.4. lí Atvinna í boði i Stýrimann og matsvein vantar á 60 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í slma 92-1817 og 7268. Matsvein vantar á humarbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í sinia 98- 1563 eftir kl. 19 í kvöld. Matsvein og háseta vana handfæraveiðum vantar á 35 tonna bát. Uppl. i síma 92-8234. Háseti óskast á netabát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8712. Háseta vantar á 22 tonna netabát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í sima 92-3869 og 92-6605. Matsvein vantar á mb. Sandafell sem fer á netaveiðar. Uppl. ísíma 43678. Húshjálp. iVantar góða konu í 4—5 tima vinnu á föstudögum. Tilboð sendist DB fyrir 20. maí merkt „Góðkona". Stúlka á aldrinum 13 til 15 ára óskast í vist í sumar. Uppl. i sima41124 og 43076. Mann vantar á 16 tonna neta- og handfærabát á Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-3989. |15 til 16 ára stúlka óskast í sveit, þarf að geta sinnt bæði úti- og inniverkum. Uppl. í síma 84319. Afgreiðslustúlka óskast í skóbúð hálfan daginn. Tilboð merkt „skóbúð” skilist fyrir kl. 6 mið- vikudaginn 20. maí '81 til Dagblaðsins. Þverholti 11. Saumastúlkur óskast. Nokkrar röskar saumastúlkur óskast sem fyrst. H. Guðjónsson, Skeifunni 9, símar 86966 og 85942 eftir kl. 5. Ráðskona óskast i sveit. Uppl. ísíma 10654. Sjómenn. Vantar annan stýrimann, annan vél- stjóra og vanan háseta á 200 tonna neta- bát úr Grindavík. Uppl. í sima 76784. Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum á verkstæði vort. Góð starfsaðstaða. Launakjör eftir sam- komulagi. Uppl. gefur verkstjóri, Vigfús Vigfússon, sima 40677. c Atvinna óskast 9 Atvinna óskast á hjólaskóflu (Payloader) eða önnur hliðstæð tæki. Hef einnig bílpróf. Uppl. í sima 98-1677. Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Er von afgreiðslu og þjónustustörfum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—230 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 84535. Stýrimann og háseta vantar á 50 tonna bát. Uppl. i sima 92-1333 og 92-2304. Vantar vanan mann á traktorsgröfu. Góð laun. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—932. Bifvéla virki. Ungur danskur bifvélavirki óskar eftir atvinnu i Reykjavik sem fyrst. Uppl. i sima 38362 IMaðurutan aflandi óskar eftir atvinnu. Allt kemúr til greina, er ýmsu vanur, er með rétundi á lyftara. Húnæði þarf að fylgja } npl. í síma 97-3350. I Barnagæzla 9 12árastúlka óskar eftir að passa barn eða börn i Ár- bæjarhverfi í sumar. Uppl. I sima 72972. Óska eftir 12 til 13 ára stúlku ' til að gæta barna síðdegis sem næst Öldugötu, Hafnarfirði. Uppl. í sima 54568. Ég vinn vaktavinnu og óska eftir stúlku eða fullorðinni konu til að gæta tveggja drengja i sumar. Hús- næði og fæði á staðnum. Aðeins áreiðanleg og barngóð manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 45983. Óskum eftir skapgóðri 10—12 ára telpu til að fara með okkur út úr bænum í sumar og gæta 4ra ára drengs. Við erum í vinnuflokki og komum heim af og til i helgarfri. Uppl. í síma 52884. 1 Einkamál 9 Stjörnuafstaða við fæðingu. Stjörnuafstaða sem ríkti þegar þú fæddist skráð og skýrð i einkatimum. Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort. Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun vitundarinnar PO box 1031. 121 Reykjavík. 1 Tapað-fundið 9 Páfagaukur fannst sl. föstudagskvöld í efra Breiðholti, blá- grár á baki og Ijósblár á bringu. Uppl. i síma 72546. Heimilisköttur tapaðist frá Háaleitisbraut 155 á laugardags- kvöldið. Hann er grábröndóttur með hvíta bringu, gegnir nafninu Tassi. Sími 32519. I Kennsla 9 Svifdrekafélag Reykjavikur stendur fyrir byrjendanámskeiði í svif- drekaflugi í lok maí. Væntanlegir þátt- takendur tilkynni sig I símum 40555, eða 13072 eða 45424. Skóli Ásu Jónsdóttur er tekinn til starfa í nýju húsi að Völvu- felli 11 Breiðholti 3. Aldur barna 5 til 7 ára. Umsóknir og allar uppl. frá kl. 8 til 10 á morgnana í sima 72477. Skóla- nefnd.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.