Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. 27 <S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ 1 Til sölu 8 Nýleg loftpressa, 20D lítra, til sölu. Uppl. í síma 42188. 2 reiðhjól — barnagæzla. Til sölu tvö fjölskýldureiðhjól sem ný, ennfremur óskar 14 ára stelpa eftir barnagæzlu í Hafnarfirði, helzt í norður- bænum. Uppl. í síma 51002. Búslóð vegna brottflutnings. M.a. sófasett, veglegt vatnsrúm, isskápur, vönduð og fullkomin hljóm- flutningstæki, Clarion bílsegulbands- tæki og Canon A-1 ásamt linsum. Allt sem nýtt. 50% afsláttur. Uppl. í síma 75738 milli kl. 18 og 22 í kvöld. Þorvaldar hnakkar. Munið hina vönduðu Þorvaldar hnakka. Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíða- meistari, Hitaveituvegi 8, Smálöndum við Vesturlandsveg. Sími 84058. Kerruvagn-brúðarkjóll-eldayél. Til sölu Silver Cross kerruvagn, á 1200 kr., hvítur brúðarkjóll nr. 10, verð 500 kr. og gömul Rafha eidavél í góðu ástandi á 200 kr. Uppl. í síma 76580. Vel meðfarið rúm með einu borði og rúmteppi til sölu. Uppl. í síma 77203 eftir kl. 19. Til sölu vandaður borðstol'uskápur (skenkuri. lengd 2.15 m. bóka- hilla, hægindastóll, rúmgóður svala- vagn, barnarimlarúm, barnastóll og leik- grindúrtré. Uppl. í síma 73142. Steinberg vél. Hef til sölu sambyggða Steinberg tré- smíðavél, matari fylgir fræsaranum. einnig blokkþvingur og lofttjakkaborð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—278 Þykkt notað nælonteppi til sölu, stærð ca 20 ferm, og teppafilt, 30 ferm, einnig billjardborð, stærð 3x6 fet, nýtt. Uppl.ísíma 40048 eftirkl. 16. Til sölu alls konar hnappar, tölur og kjólaskraut, belti tvinni, efni. kjólar og fl. Selst saman eða sitt i hverju lagi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—284 Til sölu er 2ja tonna trilla meðdísil.vél. Benz 508 árg. ’71 sendibíll, talstöðvarleyfi fylgir. Á sama stað eru til sölu rafmótorar af ýmsum stærðum ásamt gírmótorum. Uppl. í síma 41527 eftir kl. 6 á kvöldin. Takið eftir, engin útborgun. Hjónarúm með vegginnréttingu (ljóstl, tveir svefnbekkir, klæðaskápur og eld húsborð og 4 stólar, norskt (dökkt). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—216 Nýlegur kafarabúningur til sölu. Uppl. í sima 74092 eftir kl. 19. 20 tommu drengjahjól til sölu. tékkneskt 3ja ára tvihjól fyrir 3 til 5 ára, tjakkur, 1 tonn, Nike, Minolta SRT 101 með 50 mm F 1.4 linsu og 200 mm F 3.5 linsu, einnig tvöfaldari. Uppl. í síma 53407 eftir kl. 18. Til sölu skrautsteinar, til hleðslu, á arna og skrautveggi, úti sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Símar 84070 og 24579. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, sófaborð. svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Ódýrar, vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úr vali til sölu. lnnbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Mjög lítið notuð 15 ha Chrysler utanborðsvél til sölu. Uppl. í sima 92-1953 og 92-3726. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn- bekkir, svefnsófar, eldhúsborð og stólar, Ijósakrónur úr kopar, hjónarúm, hansa- hillur, gamall útskorinn skápur, ýmsir munir fyrir sumarbústaði og margl fleira. Sími 24663. I svcl til sölu, ija hólfa Sweden isvél, nýupptekin. Uppl. í síma 82535, Sveinn Jónsson, eða 52449 eftir kl. 7 á kvöldin. I Óskast keypt i Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustlg 20, sími 29720. Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau. dúka. gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka. lngólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. I Fyrir ungbörn i Til söiu Silver Cross kerruvagn og barnakerra. Litið notað og vel með farið. Uppl. í síma 43962 eftir kl. 15. Til sölu er vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 21885 eftir kl. 17. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) Barnavagn til sölu, vel með farinn, verð l .500. Til sölu og sýnis að Þórufelli 6, neðsta bjalla til vinstri, milli kl. I8og20. ____________________________________i Óska eftir barnavagni. Uppl. í sima 71133 eftir kl. 18. Barnarimlarúm óskast. Uppl. í síma 32295 og 32632. Royal kerruvagn til sölu, vel með farinn. verð 1400 kr. Uppl. isíma 17622 eftir kl. 18. Til sölu Cindico með svuntu og skermi. verð 680 kr. Uppl. ísíma 26101. Til sölu eins árs barnavagn, mjög vel með farinn. Uppl. í sima 13993. Fatnaður 8 Fatalager til sölu. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Uppl. í síma 13044 eftir kl. 18. 1 Verzlun 8 Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókóKÓ stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleiíj Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi simi 72000. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar i úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. I til 6 e.h. simi 20160. Barnafatnaður, ungbarnanærföt, treyjur og náttföt, telpunærföt telpunáttkjólar. drengja- nærföt, JBS herranærföt, stuttar og síðar buxur. sokkar allar stærðir. Opið laugardaga 9—12. Faldur, Austurveri, sími 81340. IPelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, véi- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum i póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sírni 23889. I Heimilistæki 8 Til sölu Candy þvottavél. Uppl. i sínta 76681 eltir kl. 19. Til sölu General Electric ísskápur. verð 1000 kr. Uppl. í sinta 34726. Til sölu 1 árs Electro Helios uppþvottavél, sem ný, mjög hljóðlát. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 30512. Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-. kvöld- og helgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga j TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MCIRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðanon.Vélaklga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankþíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er strflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Verzlun D Alternatorar, startarar, dínamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platínulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hverfisgötu 84 Viðgeröaþjónusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. Sláttuvélaviðgerðir vélör. og skerping RT BIRGISI©I#p^ ópa|9ÍS W>Æjzí þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerdir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o. fi. Nýsmíðar 72204 Húsp i íajjjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRIWGIÐISÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Húseigendur, útgeröarmenn, verktakar! : 4‘C. | Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.ffl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. UpptýsJngar / símum 84780 og83340. RAFSTYRING HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppsetningu, viðgerðir og rekstur á stjórntækjum loft- ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæfðir menn. DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og kallkerfum. Öll tækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum og gerum við gamlar raflagnir. RAFSTÝRING HF. I indargöm 30 10560 BIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.