Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. Þú setur sólana í skóna þina og þeir gefa þægilegt iljanudd (zoneterapi) meðan þú gengur, stendur, ekur bil o.s.frv. Kinversku iljanuddsólarnir eru ca 1 mm þykkir úr gerviharpix með átta segulpunktum. Stærðir frá 23—29,4 cm (skónúmer 36—45). Mundu að gefa upp skónúmer eða fótlengd við pöntun. Kynningarverð kr. 69,10 auk burðar- gjalds. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Áskriftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN l-'revjugötu 14 Dvergsaumavélin vinsæla, kr. 79. Sólteppi til sólarauka, kr. 78 auk burðargjalds. Sími 75253 (kl. 2—5 e.h.). Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntun þinni utan skrifstofutíma. PÓSTVERZLUNIN AKRAR Pósthólf 9140 129 Rvk. FILMUR OC3 VÉLAR S.F. SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235. Við gerum við rafkerfið í bílnum þínuitl. rafvélaverkstæði. Simi 23621. Skúlagötu 59, í portinu hjá Ræsi hf. Notaðar trésmíðavélar til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. A. GUÐMUNDSSON SKEMMUVEGI4 - SÍMI73100 Nýir umboðsmenn Hefíissandur Heiðrún Sigurðardóttir Barðarási 2. Ólafsvík Anna Soffía Finnsdóttir Ólafsbraut 66, s. 93-6243. '/ IBIABIÐ — Ordsending frá Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur sent yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á síðasta ári, 1980. Yfirlit þessi voru send á heimilisfang, sem sjóðfélagar höfðu l. des- ember 1980 samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verstunarmanna DB-myndir Bj.Bj. Tilbúin í tennisleikínn með viðeigandi greiðslu. titil sem þeir halda þar til næsta íslandsmeistaramót fer fram. - DS komin. Kepptu í greiðslu og hárskurði: Rafmagnsleysi spillti ekki listfenginu Hárskerar og hárgreiðslu- menn kepptu í gær um íslands- meistaratitil í fögum sínum. Til lítils var ekki að vinna því efsju 3 eða 5 menn í hvoru fagi fá að fara á Norðurlandameistara- mótið í Helsinki í haust. Meistarar, sveinar og nemar lögðu því mikið á sig í gær. Keppnin hófst klukkan eitt en var ekki lokið fyrr en um kvöldmatarleytið. Þegar við Bjarnleifur litum inn um hálfþrjúleytið lá keppn- in reyndar niðri vegna raf- magnsleysis. Hálf höfuðborgin varð skyndilega rafmagnslaus. Lítið þýddi að ætla að setja hár upp í kolsvartamyrkri þannig að keppendur gátu ekkert gert annað en að fá sér kaffisopa og bíða. Var á mörgum að heyra að þetta hlé gæti farið alveg með árangurinn. Svo var þó ekki að sjá því er birti aftur var tekið til óspilltra málanna og sást ekki að list- fengið hefði beðið neitt tjón. Verið var að greiða svo- nefnda daggreiðslu en fyrr um daginn hafði verið greidd sam- kvæmisgreiðsla. Eftir að við fórum tók við klipping og blástur. Hárskerarnir voru að klippa og greiða eftir nýjustu tízku. Þeir voru búnir að klippa með frjálsri aðferð og áttu eftir hátíðarklippingu sem á fagmáli er venjulega kölluð skúlptúr. Um kvöldmatarleytið voru svo afhent verðlaun í hverju fagi og íslandsmeistarar hlutu Það fínnst varla samkvæmi í bænum sem er svo fínt að þessi greiðsle sé ekki alltof glæsUeg. Hreint listaverk, sattað segj'a. DB-mynd Ó.M. Dóra Stefánsdóttir LJÖSMYNDIR: BJARNLEIFUR Hvert hár verður að klippa á alveg nákvæmlega ráttum, fyrir- fram úthugsuðum stað. Eins og friðrUdi búið til flugs erþessi greiðsla í hnakkann.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.