Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. Á villigötum Spennandi, ný, bandarísk. kvikmynd um villta unglinga í einu af skuggahverfum New York. Sýnd kl. 5,7 Bönnuð innan Ný mjög spennandi bandarísk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er eirtn spenn- ingur frá upphafí til enda. Myndin er tekin í Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine David Wamer. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan lóára. öscars-verðla inamyndin Kramer vs. Kramer TÓNABÍÓ Siiin n 1 82 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) THE GREAT TRAIN RGBBERY S Umted Artists Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siðan „TIIE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfuilegu og hrífandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur lexti. Sýnd kl.5, 7.15 og 9.20. Metmynd í Svíþjófl Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd i liturn. Þessi mynd varð vinsælust allra mynda í Svíþjóð sl. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aðaihlutverkið leikur mesti háðfugl Svia: Magnus Hárenstam, Anki I.idén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tónlistarskólinn kl. 7. H.A.H.O. I Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fímm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bczti leikari Dustin Hoffman. Bczta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahándrit. Bezta leikstjórn, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmun, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ævintýri ökukennarans Brádskemmtilcg kvikmynd. íslen/.kur texti. Kndursýnd kl. II. Bönnuö börnum. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- mour og Omar Sharif. í myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCart- ney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Síðustu sýningar. Lucky Lady Æsispennandi og skemmtileg amerísk mynd Aðalhlutverk: Gene Hakcman Liza Minelli Burt Reynolds Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ..hmm ■ r. e; AO 1 84 BIAÐIÐ frfálst, úháð dagblað PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ---------- C—- Fílamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. 11. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerð í Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Shurad Patel íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11. Saturn 3 Spennandi, dularfuil og við- burðarík ný bandarísk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15 9.15 og 11.15. Mánudagsmyndin Ár með þrettán tunglum Rainer Werner PncuhinHpr 13 máner • om Erwin, der blev til Elvira for at taekkes den mand, han elskede. Síðasta sinn. Snilldarverk eftir Fassbinder. „SniUdarlcgt raunsæi samof- ið stflfæringu og hryUingi." Politiken. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill í aðalhlutverk- um. Mynd, sem kemur öllum í gott skap í skammdeginu. Sýnd kl. 9. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk- og sjávarrétta á hiaðborði • Kaffivagninn Grandagarði Símar 15932 og 12509 Utvarp Sjónvarp i HREPPAMÁL - útvarp í kvSld kl. 22,35: SUMARSTARF SVEITARFÉLAGA Árni Sigfússon og Kristjáiv+Ijalta- son sjá um þáttinn hreppamál í út- varpinu í kvöld. Hefst þáttur þeirra að loknum síðari kvöldfréttum. Árni var spurður um efni þáttarins. „Þetta verða fréttir frá einum sex sveitarfélögum” sagði hann. „Þessar fréttir vinnum við upp úr fundargerð- um sveitarfélaganna sem okkur eru sendar. Það er mjög misjafnt hversu mikið er hægt að nota af þeim upplýsingum sem í fundargerðunum eru. Stundum verðum við að henda heilu fundargerðunum án þess að geta notað neitt upp úr þeim. Aðalmálið í þættinum verður samt tengt sumarstarfi sveitarfélaganna. Meðal annars verður fjallð um ráð- stefnu sem Samband sveitarfélaga gekkst fyrir, fyrir nokkru undir heitinu „Umhverfi og útivist,” sagði Árni. Sitthvað fleira verður í þættinum. Þátturinn í kvöld er síðasti þáttur vetrarins um hreppamál. Þátturinn hvílist í sumar og enn er óvíst hvort hann vaknar úr dvala með haustinu eða er sofnaður svefninum langa. -DS. Árni Sigfússon, annar umsjónar- maður þáttarins um hreppamál. DB-mynd: Sig, Þorri. Mánudagur 18. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikai kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Konan með vindilinn í munn- inum. Jón Óskar flytur erindi um franska rithöfundinn George Sand, höfund miðdegissögunnar „Litlu Skottu” sem hefst á morg- un. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu í f- moll op. 57 eftir Ludwig van Beet- hoven / David Oistrakh og Nýja fílharmóníusveitin i Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll op. 99 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu lngólfs Árnasonar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt m&l. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdóttir talar. 20.00 Log unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Otvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (32). 22.00 Vinardansar eftir Franz Schu- bert. Jörg Demus leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvóldsins. 22.35 Hreppamál — þáttur um mál- efni sveitarfélaga. Umsjón: Arni Sigfússon og Kristján Hjaltason. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Flautusón- ata nr. 2 í F-dúr eftir Michel Biavet. André Pepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika. b. Spánskar kansönur. Teresa Berg- anza syngur. Narciso Yepes leikur með á gítar. c. Sónata i D-dúr eftir Padre Antonio Soler. Neill Roberts leikur á sembal. d. Sónata í g-moll fyrir hörpu og selló eftir Jean Louis Duport. Helga og Klaus Storck leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 I.eikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáltur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingrims Arasonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einleikur á hörpu. Marisa Robles leikur verk eftir Beet- hoven, Britten, Fauré, Pierné og Salzedo. 11.00 „Áður fyrr á árunum.” Ágústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Hulda Runólfsdóttir frá Hlíð les frásögu sína „Minningar úr Ásaskóla”. 11.30 Morguntónleikar. Fílharm- óníusveit Lundúna leikur „Jephtha” og „Rodelinda”, tvo forleiki eftir Georg Friedrich Handel; Karl Richter stj. / I Musici hljóðfæraflokkurinn leikur „Concerto Grosso” nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Arcangelo Cor- elli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón Óskar byrjar að lesa þýðingu sína á sögu eftir Georges Sand. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeðurT fregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Filharm- oníusveitin í Varsjá leikur Sinfóni- ettu fyrir tvær strengjasveitir eftir Kazimierz Serocki; Witold Rowicki stj. / Kammersveitin í Ziirich leikur „Fimm þætti” op. 5 eftir Anton Webern; Edmond de Stoutz stj. / Fílharmóníusveit Berlínar leikur „Vorblót”, ballett- tónlist eftir Igor Stravinsky; Her- bert von Karajan stj. 17.20 LUIi barnatiminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um vorverk í garðinum. Einnig les Olga Guðmundsdóttir söguna „Kartöfluna” eftir Kristínu S. Björnsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. Sjónvarp Mánudagur 18. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfamir. Annar þáttur endursýndur! Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.15 Tvíburar. Siðari hluti kana- dískrar heimildamyndar um tví- bura. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Nú er það of seint. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Larry Wyce. Leikstjóri John Frankau. Aðal- hlutverk Felicity Kendal og Anton Rodgers. Nicola er gift efnuðum kaupsýslumanni. Hana skortir ekkert og heimili hennar er búið flestum hugsanlegum þægindum, en þvi fer fjarri að hún sé ham- ingjusöm. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.