Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 18.05.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. MAÍ1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent i 61 árs af mæli páfa er í dag Jóhannes Páll páfi annar er 61 árs í dag. Hann liggur enn á gjörgæzludeild í Róm eftir skotárásina sem hann varð fyrir á Péturstorgi síðastliðinn mið- vikudag. Hann er sagður á góðum batavegi og standa vonir til að hann verði fluttur úr gjörgæzlunni innan skamms. Stuttu ávarpi frá páfa hefur verið út- varpað víða um heim. Þar segir hann meðal annars að hann fyrirgefi til- ræðismanninum heils hugar. MIKLAR ORYGGISRAÐSTAF- ANIR UMREAGAN FORSETA Reagan forseta var fagnað mjög af um ellefu þúsund áheyrendum er hann kom i fyrsta skipti fram opin- berlega utan Washington eftir að honum var sýnt banatilræði 30. marz síðastliðinn. Gífurlegar öryggisráðstafanir voru viðhafðar er hann ávarpaði stúdenta við Notre Dame háskólann í Indiana i gær. Allir sem komu til að hlýða á forsetann uröu aö undirgangast vopnaleit og á flugvellinum í South Bend í Indiana var fólki haldið í tals- verðri fjarlægð frá forsetanum sem sleppti því að heilsa upp á fólk úr hópi þeirra sem safnazt höfðu saman á flugvellinum. UPPREIMAÐIR STRIGASKÓR MEÐ GÓMMÍSÖÍÁ OC BÖLSTRUÐUM KANTl Litir: Rauttogblátt Stæröir: 19 — 27 Verö kr. 85.- Wyszynski vill ekki á sjúkrahús Stefan Wyszynski kardínáli, yfir- maður rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, hefur kosið að dvelja áfram á heimili sínu í Varsjá í stað þess að fara á sjúkrahús er læknar berjast gegn sjúkdómi þeim sem virðist á góðri leið með að draga kardínálann til dauða. í tilkynningu frá ritara hans í gær- kvöldi sagði að hinn 79 ára gamli kardínáli hygðist dvelja áfram á heimili sínu í Varsjá og hefði hann hafnað til- boðum um utanaðkomandi læknis- hjálp. Wyszynski kardínáli, sem hefur verið yfirmaður kaþólsku kirkjunnar i Pól- landi síðastliðin 30 ár, veiktist skyndi- lega fyrir tveimur mánuðum. Honum versnaði mjög siðastliðinn laugardag og var honum þá veitt hinzta smurning. Wyszynski hefur gegnt þýðingar- miklu hlutverki sem nokkurs konar sáttasemjari í vinnudeilunum í Póllandi undanfarna mánuði. Stefan Wyszynski kardináli. Bflamarkadurinn Grettisgötu 12-18-Sími25252 Lada Sport árg. ’79, gulur, eltlnn 20 þús. km, sem nýr. Verð kr. 78 þús. Willys CJ-5 árg. ’77. Blár og hvftur, eldnn 37 þús. km. Verð kr. 85 þús. (Sldpti möguleg á nýlegum fólksbfl). Plymouth Volare station árg. ’78. Gulur (vlðarklæðning). Eklnn 35 þús. km. 6 cyl., sjálfsk. m/öllu, snjód. + sumardekk. ToppbUl. Verð kr. 98 þús. Ford Fairmont árg. ’78. Svartur , eldnn 50 þús. km. 6 cyl., m/öllu. Snjód. + sumardekk. Kassettutæld. Verð kr 72 þús. Land Rover disil árg. ’77. Blár, eklnn 80 þús. km, vegmælir, nýleg dekk. Verö kr. 85 þús. Daihatsu Charade Runabout árg. ’80. SUfurgrár, eldnn 9 þús. km (sem nýr). Verð kr. 68 þús. Citroén GS X-3 árg. ’79. Brúnsanser- aður, eldnn aðelns 8 þús. km. Verð kr. 88 þús. Toyota Carina árg. ’78. Grásanseraður, eldnn 35 þús. km. snjód. + sumard. Verð kr. 73 þús. Ford Mustang árg. ’79. Blásanser- aður, 6 cyl., sjálfsk. Verð kr. 115 þús. (Sldptl möguleg á ódýrari bU). Ný lúxusbifreið: Pontlac Safari Grand Le Mans árg. ’80. Blásanser- aður m/viðarklæðningu. V-6, sjálfsk. m/öllu. Ekinn 1400 lun. (Kom á götuna fyrir 3 vikum). Verð kr. 165 þús. M. Benz 230 árg. ’74. Ljósbrúnn, einkabUl, 6 cyl., sjálfsklptur. Afl- stýri, útvarp og segulband. Snjódekk + sumardekk. Verð kr. 80 þús. Toyota Cressita Coupé árg. ’78. Blásanseraður, ekinn 45 þús. km. Gullfallegur bUI. Verð kr. 85 þús. Renault 20 TL árg. ’78. Brúnsanser- aður, 5 dyra. Snyrtilegur bUl. Verð kr. 63 þús. Bronco árg. '79. Rauður og hvftur, 8 cyl., m/öllu, ekinn 34 þús. km. Góð innrétting. Fallegur bill. Verð kr. 185 þús. Chevrolet Caprice Estate statlon árg. '78 (nýlnnfluttur). Blásanseraður, m/vlðarklæðningu 8 cyl. m/öllu. Ath. 7—8 manna bUI. Verð kr. 135 þús. (Skiptl á ódýrari).' Citroén CX 2400 Pallas árg. ’78. Grásanseraður, C-Matic (sldpting). Ekinn 35 þús. km. Vandaður bUI. Verðkr. 120 þús. Toyota Cressita GL árg. ’80 5 gfra, veltistýri, sflsalistar, pluss áklæði o.fl. Gullfallegur bill. Eklnn aðeins 8 þús. km. Verð kr. 115 þús. (Skipti möguleg á ódýrari). Mazda 929 L statlon árg. ’81. Ljós- brúnn , eklnn 9 þús. km. Vökva- stýri, beinsk., sem nýr bUI. Verð: TUboð. Wartburg árg. ’78. Brúnn, eldnn aðelns 15 þús. km, snjódekk + sumardekk. Verð kr. 27 þús.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.