Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 39
41 áburður er aldrei skorinn við neglur árið sem grasfræinu er sáð, hvað sem kann að vera endranær“. (Ræktun, bls. 135.) Þegar þessi hlið málsins er athuguð, hver kjör grasfræinu og sáðgresinu eru búin við nýræktun hér á landi, er sannar- lega sízt að undra þótt gróðrinum geti orðið hætt við kali, þegar sækir í það horf um tíðarfar. Hér er ekki aðeins um að ræða getu túnanna til að gefa mikið og gott töðufall. Athugum, að þar sem allt er vel í haginn búið ræta grösin sig auðveldlega vel og til mikillar dýptar. Vallarfoxgras (Tímótei) er talið til þeirra túngrasa sem sækja lítt til dýptar með rætur í svörð, þó ganga rætur þess 12—15 cm í jörð niður, ef allt er í góðu lagi með jarð- veginn, önnur grös sækja dýpra til fanga. En hvað standa rætur sáðgrasanna djúpt í sverði í nýræktartúnunum hér á landi, eins og þau gerast víðast hvar? Mjög víða ekki nema 5—6 cm! Er þetta ekki að bjóða kalinu heiml Það er ekki að nndra þótt slíkur gróður standi höllum fæti gegn kalhætt- unni. Auðsætt er, að rannsóknir á kali og kröfur um betra gras- fræ leysa ekki þann þátt vandamála ræktunarinnar, sem hér hefir verið nefndur og lýst nokkuð, það væri óhæfa að ætl- ast til þess. Hér duga engin vettlingatök, ekkert minna en að taka upp forvinnslu og forrcektun lands á nýjan leik, áð- ur en grasfræi er sáð, og með miklu fidlkomnari hætti held- ur en var, þegar þannig var að unnið um skeið. Um leið verður að koma búfjdráburði niður í flögin, plcegja hann niður. Það er plógurinn sem verður að koma við sögu í ræktuninni, langtum meira en nú tíðkast, einrœði jarðtæt- aranna verður að víkja, þótt þeir séu góðir — já ágætir — til síns brúks. En víða þarf mikils með, til þess að seigt torf fúni og verði að frjómold, svo mikils, að búast við, að sá björn verði ekki unninn í einni lotu, með forræktun í 1—2 ár. Vel má vera að sums staðar reynist heilladrýgst að grasbinda flögin áður en þau eru orðin fullfúin, áður en landið er orðið frjó og ræktuð jörð, með það ákveðið í huga að endur- rœkta túnið eftir nokkur ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.