Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 6
Stofnendur S. N. E. voru sex félög, en þau voru: Nf. Hrafnagilshrepps.........................stofnað 1929 Nf. Saurbæjarhrepps..........................stofnað 1927 Nf. Öngulstaðahrepps ........................stofnað 1917 Nf. Svalbarðsstrandar........................stofnað 1929 Nf. Giæsibæjarhrepps ........................stofnað 1929 Nf. Skriðu- og Arnarneshrepps, sem var endurreist . . . 1929 A stofnfundinum voru samþykkt lög og starfsreglur fyrir S. N. E. og kosin stjórn, er skipuð var þremur mönnum, en þeir voru þessir: Halldór Guðlaugsson bóndi í Hvammi, formaður. Björn Jóhannsson bóndi Laugalandi, ritari — óg Jónas Kristjánsson samlagsstjóri, gjaldkeri. Halldór Guðlaugsson gegndi síðan formannsstörfum til ársloka 1957, eða í 28 ár, er hann baðst undan endurkjöri. — Ritarastörfunum hafa gegnt til skiptis allmargir bændur í héraðinu, en samkv. lögum S. N. E. var mjólkursamlagsstjór- inn sjálfkjörinn í stjórnina. Þessu starfi gegndi Jónas Krist- jánsson til ársloka 1966, en þá tók við því Vernharður Sveinsson núverandi mjólkursamlagsstjóri. Stjórn S. N. E. skipa nú: Vernharður Sveinsson, formaður, Kristinn Sigmundsson, ritari og Jóhannes Sigvaldason með- stjórnandi. Auk hinna áðurnefndu nautgriparæktarfélaga, sem voru stofnendur S. N. E., liafa nú gengið í sambandið eftirgreind félög: Nf. Akureyrar .............. Nf. Grýtubakkahrepps ....... Nf. Svarfdæla .............. Nf. Árskógsstrandarhrepps . . . . Nf. Öxndæla ................ Nf. Hörgdæla................ árið 1936 - stofnað sania ár árið 1943 - stofnað 1904 árið 1945 - stofnað 1904 árið 1945 - stofnað 1927 árið 1958 - þá nýstofnað árið 1962 - þá nýendurst. 8

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.