Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 13
hefir sýnt okkur sína verstu hlið, en ekki hefir hún megnað að skaða okkur verulega. Skoðun mín er sú, að stöðin sé komin yfir örðugasta hjallan, og að reynslan hafi þegar sýnt, að a. m. k. hér í Eyjafirði er hægt að reka sæðingastöð allt árið um kring, rétt eins og í nágrannalöndum okkur. Það er trú mín, að vilji eyfirzkir bændur halda áfram að bæta kúakyn sitt, og þar með afkornu sína, þá eigi þeir að styðja sæðingastöðina af fremsta megni, en það gera þeir einmitt bezt með því að láta sæða sem flestar kýr sínar, og með því að halda sem dyggilegastar skýrslur um afurðir þeirra nú og eftirleiðis.“ — Síðan skrifa blaðamennirnir: ,,Þannig er þá í stuttu máli sagan um sæðingastöðina á Grísabóli og starf hennar. Og nú er ekki tími til að spjalla lengur um þessa hluti. Síminn hringir, og eftir að hafa hlýtt á þau boð, sem hann flytur, grípa þeir Hjörtur og Jónmund- ur, aðstoðarmaður hans, töskur sínar, spenna skíðin á jepp- ana og eru vonbráðar horfnir út í buskann". I þessu blaðaviðtali, sem gestirnir áttu við Hjört Þórar- insson í inarz 1947, kemur fram glögg lýsing á aðdraganda að stofnun sæðingastöðvar S. N. E., viðhorfi eyfirzkra bænda til þeirrar nýjungar, sem þarna var verið að koma af stað, og átti eftir að verða mikilvægur þáttur í því að kynbæta nautgripastofninn, ekki einungis í Eyjafirði heldur og víðar á landinu. Telja má, að samstaða eyfirzkra bænda hafi verið mjiiggóð um notkun og rekstur sæðingastöðvarinnar, en á fyrstu starfs- árunum þó ekki nægilega mikil til þess að bera uppi vaxandi tilkostnað við rekstur hennar. Nautgriparæktarfélögin í ýmsum hreppum héraðsins héldu áfram með nautahald sitt lieima fyrir, og einstakir bændur ólu sjálfir naut handa kúm sínum. Hins vegar var svæðið, sem sæðingamennirnir þurftu að þjóna, all víð- áttumikið og mjög stækkandi. Þurfti því að ráða til starfa tvo sæðingamenn, auk forstjórans, svo hægt væri að verða við óskum bænda um þessa þjónustu. Bifreiðakostnaðurinn var þegar nijögmikill, en tekjurnar nægðu ekki fyrir útgjöldum, 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.