Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 17
Búfjárrœktarstöðin i Lundi. í nærfellt 15 ár. Á þessum tíma hefir með afkvæmaprófun- um verið rannsakað erfðaeðli 28 ungnauta. Af þeim hafa 14 reynzt hafa góða arfgenga eiginleika og hafa hlotið 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Hin 14 ungnautin, sem valin voru til þessara tilrauna, og talin voru álitleg, hafa reynzt vera með lélegt erfðaeðli eða ónothæf vegna galla sinna. Með þessum hætd hefir nú hin síðari ár tekizt að velja og nota á sæðingastöðinni mörg afburðagóð naut, sem bætt hafa kúastofninn á félagssvæði S. N. E. Þó mun hitt ekki liafa verið minna virði til góðs árangurs, að tekizt hefir að fjarlægja og útiloka frá áhrifum þau naut, sem reynd- ust við tilraunirnar gölluð og léleg og sem hefðu getað vald- ið miklu tjóni á kúastofninum, því augljóst er, að sum naut, sem hér hafa verið notuð áður fyrr í góðri trú, hafa í raun- inni gert að engu allt kynbótastarfið. Um fyrirkomulag og niðurstöður afkvæmarannsóknanna á Lundi, sem fram fóru á árunum 1957 til 1959, hefir Ólafur Jónsson, fyrrv. ráðunautur, skrifað tvær fróðlegar og góðar ritgerðir, er birtar voru í Ársriti Ræktunarfélags Norður- lands 1959 og 1960. Vísa ég hér með fróðleiksfúsum lesend- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.