Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 26
Þeli, N 86. Eitt af beztu nautum, sem notuð hafa verið hjá S. N. E. Með sölu og burtflutningi allra þessara nauta var lokið sæðistöku hjá S. N. E. úr eigin nautum, en síðan hefir nautasæði verið keypt djúpfryst frá Nautastöð Búnaðarfé- lags Islands á Hvanneyri. Hins vegar er gert ráð fyrir, að framvegis verði afkvæmarannsóknum á ungnautum haldið áfram á Búfjárræktarstöðinni í Lundi. SAMANDREGIÐ YFIRLIT OG NIÐURLAGSORÐ Hér að framan hefir verið gerð nokkur grein fyrir stofnun og starfi Sambands nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar. Af framanrituðu skýrsluyfirliti, sem nær yfir tímabilið frá 1930—1969 er fróðlegt að sjá hvaða árangri hefir tekizt að ná með samstarfi bændanna og ráðunauta þeirra, allt frá ]iví að S. N. E. var stofnað árið 1929 og til ársins 1969, eða á þessu 40 ára tímabili. Eftir að Mjólkursamlag K. E. A. tók til starfa árið 1928, 29

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.