Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 34
vik. Það sýnir reynslan frá síðasta vetri. Tvennt kemur til álita. I fyrsta lagi að búa svo um hnútana, að yfirborðsvatn hafi sem minnst viðnám á túnunum. Þetta er helzt gert með þéttum vatnsrennum eða opnum skurðum og kýfingu teig- anna milli skurðanna, fáist ekki halli á annan hátt. Auð- vitað fylgja þessu ýmis vandkvæði, svo sem tilkostnaður, fyrirhöfn og tafir við alla ávinnslu túnanna. Stundum geta líka svellalögin verið með þeim hætti, að þessi úrræði gagna lítið. Þannig sá ég á síðastliðnu vori brattar brekkur stór- kaldar undan svellalögum. Olli því sennilega krapahellan, sem fraus þar í rótinni í fyrstu hríðum í fyrrahaust. I öðru lagi er það mikilsvert atriði, að framræslu og jarðvinnslu sé þannig hagað, að jarðvegurinn verði hæfilega gljúpur og vatnsgleipinn svo yfirborðsvatnið sígi auðveldlega niður. Allt kann þetta þó að ná skammt til þess, að skemmdum af ísalögum verði afstýrt, eins og legu og ástandi mikils hluta túna okkar er nú háttað. Þótt oftast sé erfitt að rekja og skilja krókaleiðir kalsins í íslenzkri jarðrækt, þá bregður þar þó fyrir vissum atriðum, er við hljótum að nema staðar við, og sem gefa bendingu um hvar leita megi úrlausnar á þessu mikla vandamáli rækt- unarinnar. Eitt af því er sú staðreynd, að tún, sem hætt er að nytja, og standa í sinu, sem kallað er, kala ekki að neinu ráði. Ég hefi þráfaldlega átt þess kost að sannfærast um þetta og ekki livað sízt í ár. Kann svo nokkur óyggjandi skýringu á þessu. Sjálfsagt eru uppi ýmsar kenningar um þetta. Þeir, sem hyggja að allt illt sé verksmiðjuáburði og sér í lagi kjarn- anum að kenna, telja þetta augljósa sönnun þess, að kalið hætti, þegar hætt sé „að eitra jörðina" með honum, eins og þeir kalla það. Veikleiki þessarar kenningar er sá, að vitað er, að tún kólu oft ferlega áður en notkun tilbúins áburðar hófst, og að gerfiáburður hefur verið borinn á sum þessara túna, eigi síður en á önnur tún, um langt skeið, áður en nytjun þeirra lauk. Mætti því undarlegt heita ef skemmda- áhrif áburðarins hyrfu svo snögglega. Aðrir kunna að benda á, að mörg þessara túna séu fram til afdala eða á útnesjum, 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.