Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 37
miðri sléttunni allvænn hólmi, er nema mundi allt að helm- ingi hennar, ósleginn. Nú brá svo undarlega við vorið eftir, að sá hluti sléttunnar, er hann hafði slegið um haustið, stór- skemmdist af kali, en sá ekkert á því óslegna. Hliðstæð dæmi munu ekki vandfundin. Hvað nú sem þessu líður, þá held ég, að bændur þurfi að skipuleggja notkun túna sinna betur og á annan liátt held- ur en gert hefur verið, og vil ég í því sambandi benda á eftirfarandi: 1. Skipta þarf túnunum í hólf þannig, að hægt sé að al- friða nokkurn hluta þeirra fyrir beit. Þar sé borinn á fullur áburður eins snemma vors og tíð leyfir. Síðan sé slegið jafn- skjótt og sæmileg spretta er orðin, og stefnt að því að slá í annað sinn eigi síðar en í ágústbyrjun. Það hefur oft vakið undrun mína hve erfiðlega gengur að fá bændur til að hafa þennan hátt á notkun túnanna, og gildir það sérstaklega um sauðfjárbeitina. Má vera, að kostnaður við girðingar eigi nokkurn þátt í því. 2. Sá hluti túnanna, sem er vorbeittur og seint áborinn, sé sleginn eigi síðar en í byrjun ágústs og aðeins einu sinni. Eftir sláttinn séu þessi tún svo friðuð að mestu fyrir beit og stefnt að því, að á þeim verði nokkur háarþeli undir vetur- inn. 3. Til álita kemur að skipta um notkun hólfanna frá ári til árs. Þannig, að þau séu friðuð fyrir vorbeit til skiptis. 4. Reynt sé að auka beit í úthaga með uppþurrkun, áburði o. s. frv., til þess að létta beit af túnunum. Þótt ég hér hafi lagt til, að hætt sé að beita á túnin að mestu eða öllu á haustin, þá er það ekki vegna þess, að ég telji það endilega skaðlegri en vorbeitina, en ég álít, að auðveldara sé að komast hjá því að beita á túnin á haustin heldur en á vorin. Stundum eru tún einvcirðungu notuð til beitar, t. d. fyrir kýr. Þau tún ætti einnig að hvíla að haust- inu. Þá er líka beitin á þeim orðin léleg og nauðsynlegt að beita kúm á betri haga, svo sem grænfóður. Því miður verður að játa, að hér skortir algerlega samanburð á mismun- andi notkun túna. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.