Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 39
SVEINN HALLGRÍMSSON °g ÓLAFUR G. VAGNSSON: ATHUGANIR Á AFURÐAHÆFNI DÆTRA HRÚTA, SEM NOTAÐIR HAFA VERIÐ Á SAUÐFJÁRSÆÐINGARSTÖÐINNI AÐ LUNDI VIÐ AKUREYRI Sauðfjársæðingarstöðin að Lundi tók til starfa haustið Í964, er keyptir voru 5 hrútar, sem allir voru ættaðir úr Þistilfirði. Haustið 1966 koma svo viðbótarhrútar úr Mývatnssveit, 4 að tölu. Haustið 1968 eru síðan þrír af hrútum stöðvarinnar, sem þá lifa, seldir að Laugardælum, sæðingarstöð Búnaðar- sambands Suðurlands, og stöðin ekki starfrækt veturinn 1968 —’69. Það hefur verið að því fundið, að lítið hafi verið gert til að athuga, hvernig þessir hrútar, sem á stöðinni voru þessi ár, hafi reynzt til kynbóta. Nú hefur athugun verið gerð á þessu og verður greint frá niðurstöðum hér á eftir. Stuðzt hefur verið við skýrslur sauðfjárræktarfélaganna og gerð athugun á afurðasemi dætra hrútanna. Þær upplýsingar, sem fengizt hafa þannig, eru þó minni en vonazt hafði verið til. Nokkrar dætur þessara hrúta eru á sauðfjárræktarbúinu að Hesti í Borgarfirði og hafa fengizt upplýsingar um af- urðasemi þeirra. Uppgjörinu hefur verið þannig háttað, að dætur sæðinga- 42

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.