Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 40
hrútanna hafa verið bornar saman við jafngamlar ær á sama
búi. Niðurstaðan er gefin sem frávik, jákvætt eða neikvætt,
fyrir lifandi þunga, kjötprósentu og frjósemi, sem er fædd
lömb eftir 100 ær. Upplýsingamar á búinu á Hesti liggja
fyrir í afurðaeinkunn, þar sem meðalærin fær 5,0.
Niðurstöðurnar eru birtar í töflunum 1 til 4.
Áður en rætt verður um niðurstöður þessara athugana,
er rétt að geta þess, að athugun var gerð á hve mikill hluti
gimbra undan sæðingahrútunum var settur á. Athugunin
var byggð á sæðingarskýrslum stöðvarinnar haustin 1965 og
1966. Alls voru lifandi að hausti 1238 gimbrar undan þess-
Tafla 1. Afurðir dætrahópa, fæddra vorið 1965, haustið 1967.
Faðir Fjöldi áa T vílembingshrút ar Tvíl.gimbrar Frá- vik í frjó- semi
Fjöldi Frávik í líf- þunga Frávik í kjöt % Fjöldi Frávik í líf- þunga
Spakur 73 . 45 36 + 0,47 + 0,13 28 + 0,18 + 21
Þokki 33 . 45 25 -F 1,26 + 0,24 29 H- 1,10 + 1
Gyllir 104 . 9 2 -r- 0,92 -f- 3,42 2 H- 3,85 -r- 15
Leiri 105 . 33 22 -r* 0,99 0,15 22 + 1,97 + H
Ás 102 . 4 4 H- 0,44 -f- 1,22 4 H- 2,03 + 67
Spakur 150 . 44 29 + 0,60 -r- 0,30 41 + 0,45 + 1
Tafla 2. Afurðir dætrahópa, fæddra vorið 1965, haustið 1968.
Faðir Fjöldi áa T vílembingshrútar Tvíl.gimbrar Frá- vik í frjó- semi
Fjöldi Frávik í líf- þunga Frávik 1 kjöt % Fjöldi Frávik í líf- þunga
Spakur 73 . 36 23 + 0,53 + 0,86 23 -r- 0,48 + i
Þokki 33 . 46 27 H- 0,72 -f- 0,25 41 H- 1,30 H- 6
Leiri 105 . 26 22 -f- 0,99 + 0,18 14 -4- 0,14 H- 3
Spakur 150 . 49 36 -=- 0,25 + 0,31 36 + 1,40 + 5
43