Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 50
hæfum og heildaruppskeru. Þá eru að sjálfsögðu í töflunni meðaltöl, en auk þess hefur meðalskekkja meðaltalsins verið reiknuð út fyrir öll meðaltöl og eru þær birtar með. Að end- ingu er svo sýnt, hve stór hluti smælkið er af heildar upp- skerunni. Eins og sjá má af tölum töflunnar, þá hefur upp- skeruaukinn fyrir bór orðið 34 hkg/ha af söluhæfum kart- öflum, sem telja má allverulegan uppskeruauka. Gerð var athugun á því, liversu raunhæfur þessi uppskeruauki er. Þannig er málum háttað að meta má raunhæfni í tilraun- um með því að atlmga hve mörgum sinnum uppskeruauki er stærri en meðalskekkja meðaltala þeirra, sem verið er að bera saman. F.ins og af töflunni sést, þá er meðalskekkja Tafla 3. Uppsk. af kartöflum í tilraun á Teigi 1969, smælki, söluhæfar og samtals í hkg/ha. Enginn bóráburður Bóráburður Tilrauna- liðir Smælki Sölu- hætar Alls Tilr,- liðir Smælki Sölu- hæfar Alls bi 27 185 212 h1 42 183 225 ci 40 114 154 'l 43 164 207 ei 46 148 194 k1 47 212 259 f. 37 176 213 1, 29 202 231 b. 36 160 196 h2 28 194 222 Co 33 184 217 '•> 17 208 225 e2 40 173 213 34 216 250 f2 34 216 250 h 33 242 275 Meðaltal 37 169 206 34 203 237 Meiruppskera lyrir bór -h3 34 31 Meðalskekkja meðaltalanna 2,0 10,6 9,6 3,5 8,2 8,0 Smælki % 18,0 14,3 53

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.