Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 53
Tafla 5. Steinefnamagn í kartöflum úr tilraun á Teigi 1969. Efnamagn gefið sem prósent af þurrefni. Fosfór Kalsíum Maguíum Kalíum Natríum Enginn bóráburður 0,20 0,15 0,16 2,45 0,03 Bóráburður 0,21 0,15 0,14 2,44 0,03 kartaflanna úr tilrauninni á Teigi. Ekki var þó mælt bór. Rétt þykir að birta þessar niðurstöður hér, þó þær gefi ekki tilefni til mikilla bollalegginga, en ákvarðanir á steinefna- magni kartaflna eru fáar hérlendis, og því ekki úr vegi að sýna það litla, sem gert hefur verið. N iðurstöðurnar eru settar í töflu 5. Til samanburðar eru teknar bæði tölur yfir magnið í kartöflum af reituin, sem fengu bóráburð, og þeim, sem engan fengu. Eins og tölurnar bera með sér er enginn munur á stein- efnamagni, hvort heldur bór er borið á eður ei. Athyglis- vert við steinefnamagn kartaflanna er hið háa kalíummagn, sem greinilega er bróðurparturinn af ösku kartöflunnar. Kalsíum og natríummagnið er mjög lágt miðað við það sem oft finnst í grösum. Eins og þegar hefur verið skráð, var bórmagn í kartöflunum ekki ákvarðað. Ekki var heldur mælt bórmagn í mold úr garðinum. Erlendis hefur verið reynt með ákvörðunum á leysanlegum bór í jarðveginum að segja fyrir um, hvort nægilega mikið sé af umræddu nær- ingarefni. Hafa rannsóknir sýnt, að slíkt virðist mögulegt (4) og (6). Væri æskilegt, ef hægt væri að gera athugun á því, hvort mæling á bórmagni í íslenzkum jarðvegi gæti gefið til kynna, hvar um bórskort væri að ræða og hvar ekki. Er þetta e. t. v. meira knýjandi, ef bórskortur reynist vera meira útbreiddur í kartöflugörðunum en áður var álitið. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.