Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 69
Á Rannsóknarstofu Norðurlands voru gerðir allvíðtækir útreikningar s.l. vor á sambandi K og Mg í þeim heysýn- um, sem fyrir lágu frá og með árinu 1966. Áður hafði Jó- hannes Sigvaldason ritað unr þetta efni í Ársritið (63. árg., 1966, bls. 14), þar sem neikvætt samband fannst á milli K og Mg. í 448 sýnum frá árunum 1966 til 1969 fannst raun- hæft neikvætt samband á milli þessara efna. Með því að athuga mynd 2 kemur þetta að nokkru fram, sem hér hefur verið rakið. Ef litið er á bæði línuritin (mynd 1 og 2) nokkurnveginn í sömu andrá, kemur í ljós, í stórum dráttunr, að þegar fosfórinn vex frá sumrinu 1967, vex einnig Mg og Na, en K minnkar. Allar líkur benda til, að kalíáburðargjöf hafi minnkað frá og með 1967, enda tjáðu viðkomandi bændur mér, að svo væri hjá sér. Ef dæma má eftir sömu grein í ársritinu (bls. 13), þá hefur fosfóráburðargjöf lítil sem engin áhrif á P magn í uppsker- unni, ef frá er talið algjört P áburðarleysi. Verður því að ætla, að hið vaxandi P magn stafi, a. m. k. að verulegu leyti, af minnkandi K áburði. Þótt ekki sé að fullu ljóst, hvað hin minnkandi K áburðar- gjöf hafi í för með sér, ber að forðast öfga í þessa átt. Upp- haf minnkandi kalíáburðamotkunar var hið lága Mg magn töðunnar, og Mg skortseinkenni í nautgripum. Ymis dæmi hafa bent til, að meðalhófið í þessu efni sé vandfundið, sem stafar sumpart af því hversu mismikið losnar af þessu efni úr jarðveginum ár hvert. Bendir ýmislegt til, að veðurfarið sé hér afgerandi. Skal látið nægja að þessu sinni að vísa til þeirra orða síðar í grein þessari, sem vitna, að kalísölt hafi megnað að lækna kýr í Eyjafirði, þar sem K magn var mjög lágt í heyinu. Ljóst er, að mörgum spurningum er enn ósvarað, og má vera að sumu hér að framan hafi verið svarað frjálslegar en efni standa til. Vonandi vekur það þó menn til umhugsunar um þessi mál. Óneitanlega er það galli, hversu fá heysýni berast stofunni ár hvert, og væri það þó ekki það versta, ef þau væru sam- 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.