Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 70
ræmd með tilliti til staðar og meðferðar á hverjum tíma. Þessu atriði verða gerð betri skil síðar í greininni. Nokkrar efnagreiningar hafa verið gerðar á próteinmagni frá sumrunum 1969 og 1970, en þeim verður ekki gerð skil hér að þessu sinni, þar eð þeim er ekki að fullu lokið. Þá voru unr 100 heysýni efnagreind fyrir snefilefnunum kopar (Cu), sínki (Zn), járni (Fe) og mangan (Mn), en út- reikningum að mestu ólokið, þegar þetta er skrifað. Þó skal til gamans gefið upp meðaltal 14 sýna víðs vegar af Norður- landi (þó einkum úr Eyjafirði). Magnið er gefið upp í hlut- um af milljón (ppm = pars per million, þannig er 900 ppm af Fe sama og 0,09%): Kopar . 6,1 (sveifla 3,6- 8,2) Sínk . 33 ( - 25 - 55) Járn . 210 ( - 65 - 900) Mangan . 84 ( - 34- 253) Þar sem hér er um svo til algjörar frumrannsóknir ræða, skal ekki fjallað um þessar tölur að sinni. Aðrar ejnagrei>iingar: Blóð og mjólk nautgripa var lítil- lega rannsakað veturinn 1969—1970 á nokkrum bæjum í sambandi við óþekkta(n) kvilla, einkum með tilliti til fos- fórs, kalís og natríums. Samkvæmt niðurstöðum þessum, og þó einkum vegna lágs kalímagns í heyi á þessum bæjum, var gerð athugun með að gefa kúm þar kalísölt, einkum kalíklóríð. Á þrem þessara bæja urðu greinileg batamerki, en á öðr- um litlar sem engar, en fyllsta ástæða þótti til að rannsaka þetta nánar. I framhaldi af þessu var gerð allumfangsmikil rannsókn á Bringu í Eyjafirði, með því að gefa kúm seleníum, þar eð ýmislegt benti til, að um skort á þessu snefilefni væri að ræða. Þar sem ekki voru tök á að efnagreina fyrir seleníum að svo stöddu, var horfið til þess ráðs að fylgjast með kals- íum-, fosfór-, kalí- og natríummagni í þvagi gripanna og sýrustig þess mælt. Til samanburðar voru gerðar sams konar 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.