Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 73
magn. Þó ákváðum við samt að láta til skarar skríða, ekki sízt vegna þess, að heldur blés byrlega með nýtt og rúmbetra húsnæði. Auk þess sóttum við um rannsóknarstyrk fyrir þetta verkefni til Vísindadeildar Atlantshafsbandalagsins (NATO), upp á von og óvon. Endanlega voru dregnir út 22 bæir á félagssvæðinu: 2 úr V-Hún., 3 úr A.-Hún., 4 úr Skagafjarðarsýslu, 6 úr Eyja- fjarðarsýslu, 5 úr S.-Þing. og 2 úr N.-Þing. Túni hverrar jarðar var síðan skipt niður í eins margar hæfilega stórar spildur og eðlilegt þótti samkvæmt jarðvegsgerð og aldri spildunnar. Síðastliðið vor voru tekin jarðvegssýni af 2—3 spildum á flestum jörðunum og svo af nánast öllum spildum á hverri jörð í haust (sept.) og auk þess voru tekin 2—3 sýni á úthaga á viðkomandi jörð. Þannig eru jarðvegssýnin ein orðin um 500 talsins. Þá voru tekin a. m. k. tvö heysýni frá hverjum bæ og allt upp í sjö í sumar og verða þau í allt um 90 talsins. Þessi tæp 600 sýni verða síðan efnagreind fyrir eins mörgum efnum og frekast er unnt. Ætlunin er að efnagreina nú í haust og vetur þessi sýni fyrir kalsíum, fosfór, magníum, kalíum og natríum og stóran hluta þeirra fyrir kopar, sínki, járni og mangan og e. t. v. nokkur fyrir selen og breinnisteini. Auk þess verður sýrustig ákvarðað í jarðveginum og prótein í heyinu ásamt rneltan- leika þess. Hið síðastnefnda verður þó ekki hægt fyrr en að vetri, en meltanlegu orkugildi heysins hefur verið allt of lítill gaumur gefinn. Mundi slík þjónusta líklega verða innt af hendi að mestu beint til bænda. Þá verður fylgzt sem nánast með heilsufari gripanna á þessum bæjum í framtíðinni, með því að SAB-bændur færa dagbækur yfir heilsufar búfjárins. Ef ástæða þykir, sam- kvæmt framansögðu, mun að öllum líkindum fara fram efnafræðilegt mat á blóði og öðrum vefjum skepnanna, lif- andi eða dauðra, og á afurðum þeirra og úrgangsefnum eftir atvikum hverju sinni. Með því að samræma niðurstöður efnagreininganna og ytri aðstæður á SAB, ættu, að okkar áliti, að fást allábyggi- legar tölur. Sá grundvöllur, sem þannig fæst verður síðan 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.