Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 75
Til þess að vinna sem bezt að rannsóknum fyrir hvern einstakan bónda, væri vafalaust árangursríkast að hreyfa enga jörð til ræktunar, án þess að efnagreina hverja spildu hennar, slá ekki né gefa heyið af henni án sömu meðferðar á því, og ala ekki skepnu, án þess að magn svo og svo margra efna, sem hún kemst í tæri við, sé þekkt. Enginn ætlast þó til slíks með sanngirni, enda óframkvæmanlegt. Hins vegar er hægt að skipuleggja ýmsar aðgerðir í þessa átt, en til þess þarf óskoraða samvinnu okkar við alla bændur og gagn- kvæmt traust. Ein slík aðgerð, og sú, sem við ætlumst einna mest til af, er SAB-rannsóknin, sem áður hefur verið fjallað um. Grundvallarskilyrði fyrir því, að raunhæfur og gagnlegur árangur náist, með þessum aðgerðum sem öðrum, er að með heysýnum, jafnt sem öðrum sýnum, fylgi sem gleggstar upp- lýsingar. Eins og umhorfs er í dag er þetta mjög erfitt í framkvæmd, en það verður að koma sem fyrst, því að árangurinn byggist að langmestu leyti á því að geta samrœmt niðurstöðurnar. — Fyrr verður ekki ráðlagt með verulegu öryggi samkvæmt þeim, með þeim rökum, sem út úr samanburðinum fæst. — Má í þessu sambandi ekki gleyma hinu mikilvæga hlutverki dreifðra tilrauna, sem nú þegar eru orðnar allmargar á Norð- urlandi, þótt betur megi ef duga skal. Meðal helztu annmarka á því, að hægt sé að hrinda þessu í framkvæmd, eins og umhorfs er nú, eru þessir: 1. Kortlagning jarða og þá einkum túnanna og skipun þeirra niður í ákveðnar spildur eru algjört grundvallaratriði þessa máls. Þótt ráðunautar búnaðarsambandanna á svæði Ræktunarfélagsins hafi raunar lyft Grettistaki varðandi þetta atriði, þarf samt með einhverjum ráðum að full- komna þetta enn meir og bæta við nýjum túnspildum á kortið jafnóðum og þær eru teknar til ræktunar. 2. Greining spildna í ákveðna flokka eftir gerð þeirra, aldri o. s. frv. 3. Færzla áburðarbóka. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.