Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 84
ÚTDRÁTTUR IJR FUNDARGERÐUM RÁÐUNAUTAFUNDUR Ræktunarfélag Norðurlands boðaði ráðunauta á félagssvæði Ræktunarfélagsins til fundar á Akureyri fimmtudaginn 29. okt. 1970. Mættu þeir velflestir á fundinn. A fundi þessum var áfornrað að fjalla um leiðbeiningaþjónustu landbúnaðar- ins, og hafði Egill Bjarnason ráðunautur framsögu um þetta málefni. Helztu atriði í ræðu lians voru: 1. Gera sér grein fyrir hvers virði það land er, sem bónd- inn hefur til umráða, því á því grundvallast hugsanlegar framkvæmdir á jörðinni. Áríðandi er, að uppdráttur sé til af landinu, er þá liægara að gera sér grein fyrir framkvæmda- möguleikum, og gera áætlanir fram í tímann. 2. Varðandi búfjárræktina væri áríðandi, að skýrsluhald yrði almennara en það er nú, og ölI gagnasöfnun og úr- vinnsla yrði að geta gengið fljótt svo bændur gætu notfært sér niðurstöður á hverjum tíma sem allra fyrst. Leiðbein- ingar unr fóðrun og val lífdýra þyrfti að stóraukast. 3. Hagfræðilega þjónustu þarf að stórauka, og mér sýn- ist að búreikningurinn sé þýðingarmesta gagnið fyrir bónd- ann og leiðbeiningarþjónustuna. Niðurstöður þessara reikn- inga gera þó lítið gagn, nema hægt sé að túlka þær ýtarlega meðal bænda. I þessu sambandi nrá benda á, að trúlegt er, að bændur verði, áður en langt líður, gerðir bókhaldsskyldir, en um það eru þó skiptar skoðanir. 4. Leiðbeiningum um vélar og áhöld er áfátt, en þörfin mjög brýn og fer vaxandi, á því virðist ekki vera vafi. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.