Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 86
verði minnst kr. 1000,00, og mundi það eitt, miðað við þau tillög, sem nú eru, auka tekjur um 1,3 millj. c) Stóraukið skýrsluhald gefur einliverjar tekjur. d) Eitthvað af þeim framlögum, sem hreppabúnaðarfé- lögin fá nú ætti að renna til búnaðarsambandanna. Fleira getur komið til, en gæti þetta gengið, er vandinn yfirunninn að mestu, hvað fjárhagnum viðkemur. Læt ég máli mínu þar með lokið. Allmiklar umræður urðu um erindi Egils, en ekki var um teljandi ágreiningsatriði. Kosin var nefnd til þess að gera tillögur í málinu. Voru kosnir þeir F.gill Bjarnason, Grímur Jónsson og Ævarr Hjartarson. Fundarhlé var gefið rneðan nefndin starfaði. Að loknum nefndarstörfum var fundur settur að nýju og eftirfarandi tillögur lagðar fyrir fund og samþykktar: „Fundur héraðsráðnauta í Norðlendingafjórðungi, hald- inn á Akureyri 29. okt. 1970 telur aðkallandi að stórauka leiðbeiningaþjónustu í landbúnaði á vegum búnaðarsam- bandanna frá því sem nú er. í því sambandi bendir fundurinn á eftirfarandi: 1. Héraðsráðunautum verði fjölgað það mikið, að starf- andi sé einn héraðsráðunautur fyrir hverja 100 bændur. 2. Héraðsráðunautar annist ekki framkvæmdastjórn fyrir Ræktunarsambönd en sinni öðrum þjónustustörfum, er til falla vegna framkvæmda ýmissa laga, er landbúnaðinn varða. 3. Héraðsráðunautar verði starfsmenn viðkomandi bún- aðarsambands og stjórn hvers sambands ákveði vinnutilhög- un þeirra. 4. 65% kostnaðar af ráðunautaþjónustu búnaðarsam- bandanna (laun, ferðakostnaður og skrifstofuhald) greiðist úr ríkissjóði. Annar kostnaður greiðist af viðkomandi bún- aðarsamböndum. Sem leiðir til tekjuöflunar fyrir samböndin má benda á eftirfarandi: 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.