Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 87
a. Aukið starfsfé frá Búnaðarfélagi íslands, m. a. til þess að jafna fjárhagsaðstöðu sambandanna. b. Fjárframlög frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins vegna væntanlegra starfa héraðsráðunauta í þágu rann- sókna og tilraunastarfsemi“. Samþykkt var að vísa þessum tillögum til aðalfundar Rækt- unarfélags Norðurlands, sem halda átti daginn eftir 30. okt. 1970. AÐALFUNDUR Arið 1970 föstudaginn 30. okt. var aðalfundur Ræktunarfé- lags Norðurlands settur og haldinn að Hótel K. E. A., Akur- eyri. Formaður félagsins, Steindór Steindórsson skólameistari, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna til fundarins. Fundarstjóri var kjörinn Steindór Steindórsson skóla- meistari. Fundarritarar voru kjörnir Teitur Björnsson og Egill Bjarnason. í kjörbréfanefnd voru kjörnir: Þórarinn Haraldsson, Sig- urður Líndal og Gísli Magnússon. Kjörbréfanefnd starfaði í fundarhléi. — Sigurður Líndal lýsti áliti nefndarinnar, er lagði til að samþykkt yrði fundarseta eftirtalinna fidltrúa: Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Þórarinn Haraldsson, Laufási og Jóhann Helgason, Leirhöfn. Frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Hermóður Guðmundsson, Arnesi og Teitur Björnsson, Brún. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Helgi Símonarson, Þverá og Ketill Guðjónsson, Finna- stöðúm. Frá Ævifélagadeildinni, Akureyri: Ármann Dalmansson, Akureyri, Sigurjón Steinsson, Ak- 90

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.