Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 93
Fundurinn samþykkir að vísa framangreindum ábending- um til milliþinganefndar Búnaðarþings, er fjalla skal um framtíðarstörf búnaðar- og ræktunarsambandanna o. fl.“ Framangreindar tillögur voru samþykktar samhljóða nema 2. töluliður, sem samþykktur var með 9 atkvæðum gegn 6. f stjórn Ræktunarfélags Norðurlands var Jónas Kristjáns- son endurkosinn til þriggja ára og sem varmaður hans Bryn- jólfur Sveinsson, til sama tíma. Endurkjömir voru einnig endurskoðendur félagsins, þeir Eggert Davíðsson og Björn Þórðarson. Fulltrúi á aðalfund Landverndar var kjörinn Jóhannes Sigvaldasonar. ]■ Sig. 96

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.