Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 2
valinn sem skólastaður. Björn ásamt nokkrum nánum sam- starfsmönnum lögðu mikið í sölurnar til þess að þessi draum- ur þeirra yrði að veruleika. Það má því hugsa sér vonbrigði þeirra þegar áhuginn reyndist ekki meiri en svo, að aðeins einn nemandi hafði áhuga á að njóta leiðsagnar skólans á fyrsta starfsári hans. Þá er ekki að efa að nýskipaður skólastjóri hefur þurft kjark og þor til að hefja skólastarfið með þessar undirtektir. En mjór er mikils vísir og brátt tók skólinn að vaxa bæði hvað snerti fjölda nemenda og önnur umsvif í búnaðarmálum. A fyrstu árum skólans hvíldi starfsemi hans að miklu leyti á herðum skólastjóra hans. I upphafi valdist til skólastjóra Sveinn Sveinsson frá Firði í Mjóafirði. Var þar um að ræða einn best menntaða mann á sviði búfræði á þeim tíma. Sveins naut stutt við og urðu áhrif hans sem skólastjóra minni en menn höfðu gert sér vonir um. Hann andaðist 4. maí árið 1892, réttum þremur árum eftir að skólastarf hófst á Hvann- eyri. Fyrsti kennari var ráðinn að Hvanneyri árið 1891, Ólaf- ur Jónsson frá Hítarneskoti í Hnappadalssýslu. Hann var búfræðingur frá Ólafsdal. Að Sveini Sveinssyni látnum var honum falin skólastjórn þar til öðruvísi yrði ákveðið. Það kom í hlut Ólafs að útskrifa fyrstu búfræðinga frá Hvanneyri, voru þeir 5 að tölu. Árið 1894 er staða skólastjóra auglýst laus til umsóknar og er Hjörtur Snorrason frá Magnússkógum í Dalasýslu ráðinn skólastjóri. Hjörtur var skólastjóri í 13 ár eða til 1907 og vann hann mjög ötullega að því að efla skólann og byggja upp staðinn. Hann vann staðnum gífurlega fyrstu árin sem hann var skólastjóri og nánast gjörbreytti skólanum. Hann byggði upp skólahús og útihús og standa sum þeirra enn í dag. Ekki fer hjá því að verk hans skiptu sköpum um framtíð skólans og urðu til þess að reisa varanlega merki Hvanneyrar sem menntastofnunar. Alls voru 55 nemendur í skólanum fyrstu 18 starfsár hans. Einu sinni sótti enginn um skólavist (1896). Einnig varð að 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.