Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 8
um 1910-1915. Með tilkomu tilraunastarfseminnar jókst þörfin fyrir útgáfustarfsemi. Einnig skapaðist meira svigrúm til endurnýjunar kennslubóka þegar starfsmönnum fjölgaði. Utgáfa bóka og niðurstaðna tilrauna varð því smám saman öflugri þáttur í starfsemi skólans og renndi frekari stoðum undir tilvist búvísindadeildarinnar hér. A skólastjóraárum Guðmundar fluttist hingað starfsemi sem var í meira eða minni tengslum við skólann. Starfsemi sem í heild efldi stofnunina og stuðlaði að eflingu námsins einkum búvísindanámsins. I framhaldi af þessum áföngum var í skólastjóratíð Guð- mundar Jónssonar hafist handa um að byggja upp skólahús- næði, sem hæfði þeim tvíþætta skólarekstri sem hér fer fram. Framkvæmdir hófust í smáum stíl 1965. Þetta húsnæði er enn í byggingu og miðar því samkvæmt áætlunum og fjárveitingum. Guðmundur Jónsson var skólastjóri til ársins 1972 eða í 25 ár og hafði er hann lét af störfum verið starfsmaður skólans um 45 ára skeið eða lengur en nokkur annar frá fyrstu tíð. Guðmundur mun hafa útskrifað fleiri búfræðinga en nokkur annar skólastjóri þessa skóla. Þegar hann kvaddi hafði hann unnið sigur í sínu mesta baráttumáli, sigur sem var staðfestur með nýjum búfræðslu- lögum, sem samþykkt voru á Alþingi vorið 1978. Búvísinda- deildin var staðreynd sem háskólanám í búfræði. Árið 1972 urðu svo skólastjóraskipti og við tók undirritað- ur. Á þeim 7 árum sem liðin eru hafa verkefnin fyrst og fremst beinst að því að vinna áfram á þeirri braut sem þegar var mörkuð. Merkustu áfangarnir auk nýrra búfræðslulaga eru sennilega samþykkt aðalskipulags fyrir staðinn og opnun bókasafnsins í húsnæði sem skapar eðlilega vinnuaðstöðu skóla og stofnun sem sinnir menntun og rannsóknum. Góðir gestir. Eg hef stuttlega rakið 90 ára sögu Bændaskólans á Hvanneyri. Þegar horft er til baka er eðlilegt að spurt sé hvort stofnunin 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.