Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 58
hb), en í tólf tilraunum hafði Silona yfirburði. Að meðaltali voru yfirburðir Silona 9,8 hestburðir. Fræeftirlitið gefur sínar fyrstu leiðbeiningar út fyrir vorið 1972, en þá liggja þessar upplýsingar fyrir. Stofnarnir tveir,Silona og Rape Kale fá engu að síður samskonar með- mæli það ár, og er svo enn þegar síðasta leiðbeiningaritið var gefið út fyrir árið 1978. I leiðbeiningunum fyrir 1972 fær risarepja (English Giant) mun lakari umsögn en Silona og Rape Kale. 1978 stendur sama umsögn, en undir samheitinu eru stofnar frá Sharpes og Hurst taldir vænlegir. Þá höfðu þessir tveir stofnar verið bornir við Silona í 5 tilraunum, og ýmist gefið álíka eða betri uppskeru, og að meðaltali 7,4 hb (Sharpes) og 6,4 (Hurst) yfir Silona. Mergkál kemur afar illa út í þessum samanburði, að ekki sé meira sagt. Á því árabili sem leiðbeiningar Fræeftirlitsins ná yfir hefur þó verið ráðlagður innflutningur á bilinu 1000-- 2600 kg á ári. Leiðbeiningaþjónustan hefur þó verið mjög varkár með að ráðleggja notkun mergkáls nema á allra bestu stöðum. T.d. telur Óttar Geirsson (1979) að síðasti sáðtími sem til greina komi sé 20. maí, sem takmarkar ræktunina óneitanlega við örfáar sveitir landsins. Hafratilraunirnar eru allar tiltölulega ungar, og reynsla stofnanna þvi ekki byggð á mörgum árum, nema þá Sólhafra. En þeir hafa verið nefndir fyrstir allra sumarhafrastofna í leiðbeiningum um stofnaval, og verða væntanleg enn um stund. En full ástæða er til að fylgjast vel með Selmu og Flamo, sem hvorttveggja eru fljótsprottnari en Sól II, og einnig Pentland sem kemur mjög vel út. Hvað varðar vetrarhafrana er ástæða til að kanna betur hve seinþroska þeir eru, og hvers á að óska í þeim efnum. Það hefur komið fram, að seinum þroska fylgir sá böggull, að hættara er við legu. Því er ástæða til að kanna betur hve seinþroska þeir eiga að vera fyrir okkar notkun. Á ári hverju er nú ræktað grænfóður á um 4000 hekturum lands. Sé miðað við innflutning 1979 og sáðmagn á hektara 7 kg af fóðurkálsfræi, en 200 kg af höfrum, stendur kál á 2000 ha 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.