Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Page 62
rætt um sameiginleg verkefni leiðbeininga og rannsóknar- starfsemi til aðstoðar við lausn vandamálanna. Nefna má að þáttur búnaðarmenntunarinnar hefur hvorki verið nefndur svo nokkru nemi, þegar rætt hefur verið um hvernig haga megi samdrætti í hinum hefðbundnu búgrein- um né þegar rætt er um að gera átak til eflingar nýrra búgreina. Undantekningu er þó að finna í tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun í landbúnaði (1979). Þar er pistill um búnaðarmenntun í þeim kafla sem fjallar um „Leiðir til úrbóta.“ Ætla hefði mátt að viðhorf til starfsmenntunar og mennt- unarkröfur hefðu verið ofarlega á baugi í umræðum um framtíðar þróun landbúnaðarins, svo sem títt er um sam- bærilegar umræður, hvað varðar aðrar starfsgreinar. Hér rtíá ef til vill greina sérkenni búnaðarmenntunarinnar í saman- burði við aðra sambærilega starfsmenntun. Á tímum þegar sífellt er lögð aukin áhersla á fagmenntun og í flestum starfs- stéttum krafist einhverrar starfsmenntunar, er þessu á annan veg farið hvað landbúnaðinn varðar. Almennt búfræðipróf veitir nánast engin starfsréttindi og engrar starfsreynslu né menntunar er krafist af þeim er hefja búskap og þar með ráðstafa fjármagni, landi og fénaði. Þessi staðreynd veldur sjálfsagt nokkru um það hversu fáir bændur hafa aflað sér búfræðimenntunar áður en þeir hefja búskap. Alls munu um 1100 búfræðingar vera í bændastétt eða nálægt V* hluti bænda. Sé athugað hversu margir eru búfræðingar af þeim sem hefja búskap á hverju ári kemur í ljós nokkru hærri tala eða nálægt 30%. Aðsókn að skólanum er nokkuð stöðug og má áætla að um 80 nemendur útskrifist með búfræðipróf á hverju ári. Sé áætlað að um 150 bændur hefji búskap á hverju ári, má gera ráð fyrir að um 45 búfræðingar séu í þeirra hópi, eða rösklega helmingur þeirra nemenda sem útskrifast. Aðsókn að búfræðinámi virðist því alls ekki bundin við þá, sem hyggjast leggja búskap fyrir sig eða önnur störf í þágu landbúnaðarins. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.