Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Side 68
byggja á, þeim sem hyggjast starfa við landbúnað. Hvernig til tekst er fyrst og fremmst háð því hvernig samstarf tekst milli skólans og bændastéttarinnar. Þar er tilraunin með að flytja hluta verknámsins til starfandi bænda veigamesta atriðið, sem verður að takast, eigi þessi nýja tilhögun að bera til- ætlaðan árangur. Endurmenntun. Sá þáttur í starfi búnaðarskólans sem allt of lítið hefur verið sinnt, er endurmenntun þeirra sem þegar eru i starfi og nám- skeiðahald bæði fyrir bændur og starfsmenn landbúnaðarins. I nýju búfræðslulögunum er gert ráð fyrir að skólarnir standi fyrir námskeiðum í samráði við aðrar stofnanir og samtök bænda. Þessum þætti hefur að undanförnu örlítið verið sinnt af bændaskólunum með bændafundum og stöku námskeiðum. Þannig hafa verið haldin á Hvanneyri námskeið fyrir ráðunauta um heyverkun og námskeið um kartöflur fyrir bændur og fræðimenn. Þá voru haldin á Hólum tvö almenn búfræðinámskeið síðastliðinn vetur. Nú er í bígerð í samvinnu við stéttarsamband bænda að koma á sumarnámskeiðum á Hvanneyri þar sem bæði yrði um að ræða fræðslu- og sumarleyfisdvöl. Nauðsynlegt er að skólarnir geti haldið þessari starfsemi sinni áfram því augljóst virðist, af undirtektum, að þörfin er fyrir hendi. Þá má minna á að fleiri og fleiri verk eru nú bundin sérstökum leyfum og þarf gjarnan námskeið til þess að öðlast réttindi til þess að vinna þessi verk. Bændaskólarnir ættu skilyrðislaust að gefa nemendum kost á að afla sér rétt- inda til slíkra starfa ef þau tengjast landbúnaði. Nefna má í því sambandi eiturefnanámskeið, þungavinnuvélapróf, með- ferð skotvopna o.fl. Þessi atriði þyrftu annað hvort að vera í námskrá skólanna eða skólarnir héldu sérstök námskeið fyrir þá sem óskuðu að afla sér nefndra réttinda. Þau nýmæli í lögunum frá 1978 að heimilt er að koma á sérnámi að loknu búfræðiprófi er nefnist bútæknanám. Nám af þessu tagi er mjög að ryðja sér til rúms í nágrannalöndunum. Hér er um að 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.