Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Side 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Side 103
bændur. Mörkin eru þó ekki glögg og ýmislegt flýtur inn á milli sem fleiri höndla með. Ef ekki verða gerðar ákvarðanir um annað og heimur heldur áfram að standa gerum við ráð fyrir að senda út lista í haust og bjóða enn á ný upp á vörur og að líkindum aukið úrval eftir því sem okkur sýnist þénlegt í því efni. Ymis störf. Þá er að segja frá ýmsum verkum, sem bókað hefur verið um sérstaklega á stjórnarfundum og unnið að meira og minna. Enn hefur verið á döfinni ráðning garðyrkjuráðunauts. Búnaðarfélag Islands samþykkti 1977 fyrir sitt leyti að garð- yrkjuráðunautur í hálft starf yrði ráðinn hjá Rf., en ráðu- neytið hefur ekki fallist á ráðningu enda nánast engar nýjar stöður veittar á sviði landbúnaðar hjá ríki á síðustu árum. Reynt hefur þó verið að ýta á eftir í þessu máli og m.a. í því skyni sent bréf til BÍ á liðnum vetri þar sem enn er beðið um stuðning að koma þessu máli í höfn. En nú bregður svo kyn- lega við að stjórn BÍ afturkallar samþykki sitt frá 1977, ákvörðun sem engin frambærileg rök fylgdu og sem mér er óskiljanleg. Því hefur enn á ný verið byrjað frá byrjun og bónarvegur farinn að stjórn BÍ að mæla að nýju með þessu erindi. Hvernig því reiðir af veit ég ei á þessari stundu. Fyrir rúmu ári (22. apríl 1979) rituðum við nokkrir ráðu- nautar og rannsóknarmenn stjórn Aburðarverksmiðju ríkisins bréf hvar í við fórum fram á að í allan blandaðan áburð væri sett ögn af brennisteini og kalki. Um þetta hefur verið fjallað í stjórn Rf. og gerðar þar um bókanir. Á liðnu hausti var svo haldinn fundur með okkur bréfriturum og forráðamönnum verksmiðjunnar og þessi mál rædd. Ekki virtust þeir verk- smiðjumenn mjög hrifnir af því að gera þessar breytingar á áburði. Töldu ekki ráðlegt að „þvinga“ bændur til þess að kaupa áburð með kalki og brennisteini en það töldu þeir gert ef þessi efni yrðu sett í allan blandaðan áburð. Niðurstaða þessara umræðna — endanlega þó ekki ákveðið fyrr en eftir allmikla hringrás í kerfinu m.a. inn á Búnaðarþing — var þó sú að á næsta vori verða á markaði þrjár blandaðar áburðar- 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.