Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 17
ÍSLENZK RIT 1956
17
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
BJARNASON, BRYNJÓLFUR (1898—). Gátan
raikia. Reykjavík, Heimskringla, 1956. 141 bls.
8vo.
Bjarnason, Helgi, sjá Gítarhljómar.
Bjarnason, Ingibjorg S., sjá Árdís.
Bjarnason, Jón, sjá Dagsbrún; Þjóðviljinn.
Bjarnason, Jón, sjá Kosningablað B-listans í Ár-
nessýslu.
BJARNASON, JÓN Á. (1911—). Kennslubók í
eðlisfræði handa unglinga- og gagnfræðaskól-
um. Eftir * * * Þriðja útgáfa aukin. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1956. 194 bls. 8vo.
Bjarnason, Magnús P., sjá Vinnan.
Bjarnason, Matthías, sjá Vesturiand.
Bjarnason, SigurSur, frá Vigur, sjá ísafold og
Vörður; Morgunblaðið; Vesturland.
Bjarnason, Steján, sjá Vestdal, Jón E., og Stefán
Bjarnason: Verkfræðingatal.
Bjarnason, Þórleijur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
BJARNASON, ÞORSTEINN (1894—). Verkefni
í bókfærslu. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, 1956. 207 bls. 8vo.
Bjarnason, Orn, sjá Vaka.
Björn Bragi, sjá [Magnússon], Björn Bragi.
BJÖRNSDÓTTIR, HALLDÓRA (1879—). Ilinn
mikli draumur. Reykjavík 1956. 15 bls. 8vo.
Björnsson, Andrés, sjá Þorláksson, Jón: Ljóðmæli.
Björnsson, Björn 0., sjá Waltari, Mika: Ævintýra-
maðurinn.
BJÖRNSSON, BJÖRN TII. (1922—). Mynd-
höggvarinn Ásmundur Sveinsson. Bók þessi er
jafnframt gefin út á ensku með heitinu: Tbe
Sculptor Ásmundur Sveinsson. Reykjavík,
Helgafell, 1956. 66, (1) bls. 4to.
Björnsson, Emil, sjá Sólskin 1956.
Björnsson, Guffrnundur, sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags íslands.
Björnsson, Halldóra B., sjá 19. júní.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
Björnsson, Júlíus, sjá Starfsmannafélag Reykja-
víkurbæjar þrjátíu ára.
BJÖRNSSON, ÓLAFUR B. (1895—1959). Verzlun
O. Ellingsen h.f. 1916—1956. * * * tók saman.
Halldór Pétursson gerði teiknimyndirnar. Sér-
prentun úr tímaritinu Akranes. Akranesi 1956.
22 bls. 8vo.
— sjá Akranes; Framtak.
Árbólc Lbs. '57-58
Björnsson, Sigurður 0., sjá Ileima er bezt.
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál.
Björnsson, ÞorvarSur, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLÁA RITIÐ. Skemmtisögur. 6. árg. Ritstj.:
Gunnar Sigurmundsson. Vestmannaeyjum
1956. 4 h. (36 bls. hvert). 8vo.
BLÁMENN OG VILLIDÝR. Sannar sögur frá
Afríku með myndum. Ölafur Friðriksson ís-
lenzkaði. Reykjavík, Ferðabókaútgáfan, 1956.
132, (1) bls. 8vo.
Bláu bœkurnar, sjá Wolf, Gerhard W.: Gunnar og
leynifélagið.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 17. árg. Ritn.: Hólmfríður Sigurðardóttir
frá Þrúðvang, form., 3. bekk, Guðbjörg Ásta
Jóhannesdóttir, 3. b., Guðjón Herjólfsson, 2. b.
B., Ólöf Óskarsdóttir, 2. b. A., Alda Kjartans-
dóttir, 1. b. B., Haraldur Gíslason, 1. b. C.
Ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vestmanna-
eyjum 1956. [Pr. í Reykjavík]. 120 bls. 8vo.
Blikabœkur, sjá Ævintýri á ströndinni og fleiri sög-
ur (1).
BLYTON, ENID. Ævintýraskipið. Sigríður Thor-
lacius íslenzkaði. Myndir eftir Stuart Tresi-
lian. The Ship of Adventure heitir bók þessi á
frummálinu. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
[1956]. 206 bls. 8vo.
Blöndal, Benedikt, sjá Stúdentablað 1. desember
1956; Úlfljótur.
BLÖNDAL, BJÖRN J. (1902—). Vatnaniður.
Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [1956]. 191,
(1) bls., 6 mbl. 8vo.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKBINDARAFÉLAG ÍSLANDS. Lög ...
Reykjavík, B. F. í., 1956. 19 bls. 12mo.
BÓKBINDARINN 1. árg. Útg.: Bókbindarafélag
íslands. Ritn.: Ilelgi Ilrafn Helgason, Svanur
Jóhannesson, Tryggvi Sveinbjörnsson. Reykja-
vík 1956. 1 tbl. (52 bls.) 4to.
BÓKIN MEÐ AUGUN. Augun í mér hreyfast, þau
lýsa líka í myrkri. [1.—2.] Amsterdam, Mulder
& Zoon N. V., [1956]. (16, 16) bls. 4to.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1955.
Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykja-
vík [1956]. 32 bls. 8vo.
BORGFIRÐINGUR. Blað Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins í Borgarfjarðarsýslu. [1.
árg.] Ritn.: Daníel Ágústínusson, Hálfdán
2