Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 72
72
ÍSLENZK RIT 1957
Benediktsson, Bjarni, sjá Þjóftviljmn.
BENEDIKTSSON, EINAR (1864—1940). Sýnis-
bók. Myndskreytingar gerði Jóhannes Sveins-
son Kjarval. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1957. 270 bls. 8vo.
BENEDIKTSSON, GUNNAR (1892—). Snorri
skáld í Reykholti. Leikmaður kryfur kunnar
heimildir. Sjötti bókaflokkur Máls og menning-
ar, 5. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1957. 177
bls. 8vo.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsókn.
Benediktsson, Jakob, sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
Benediktsson, Þórður, sjá Reykjalundur.
Bentsdóttir, Valborg, sjá [Kvenréttindafélag Is-
lands] : Afmælissýning; 19. júní.
Berggrav, Eyvind, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 11.
árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: H. Her-
mannsson. Reykjavík 1957. 9 h. ((4), 64 bls.
hvert). 8vo.
BERGÞÓRSSON, PÁLL (1923—). Loftin blá.
Sjötti bókaflokkur Máls og menningar, 2. bók.
Reykjavík, Heimskringla, 1957. 158 bls., 12
mbl. 8vo.
Bernhard, Jóhann, sjá Sport.
BERNSKUVEGIR. Tólf fallegar og sannar barna-
og unglingasögur. Safnað hefur Lóa Björns-
dóttir. Reykjavík, Bókaútgáfa Fíladelfíu, 1957.
78 bls. 8vo.
BEZT OG VINSÆLAST. 4. árg. Útg.: Blaðaútgáf-
an s.f. Ritstj. og ábm.: Guðmnndur Jakobsson.
Reykjavík 1957. 11 tbl. (36 bls. hvert). 4to.
BIBLIA, það er heilög ritning. Þýðing úr frum-
málunum. Reykjavík, Hið íslenzka biblíufélag,
1957. (4), 1300 bls. 8vo.
BIBLIA Þad Er, Öll Heilög Ritning, vtlögd a
Norrænu. Med Fortnalum Doct. Martini. Lut-
heri. Holum 1584. -— Guðbrandsbiblía 1584.
Lithoprent Ijósprentaði. Magnús Már Lárusson
hafði umsjón með verkinu. Reykjavík 1956—
57. (1247) bls. Fol.
Biering, II., sjá Ný tíðindi.
BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA. Félagslög.
Reykjavík [1957]. 20 bls. 12mo.
BIRTINGUR. Tímarit um bókmenntir, listir og
önnur menningarmál. 3. árg. 1957. Ritstjórn:
Einar Bragi, Hörður Ágústsson, Jón Óskar,
Thor Vilhjálmsson. Reykjavík 1957. 4 h. (101,
36, 36, (4) bls.) 8vo.
Bjarkan, Skúli, sjá Kazantzakis, Nikos: Frelsið
eða dauðann.
BJARMI. 51. árg. Ritstjórn: Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson. Reykjavík 1957. 18 tbl.
Fol.
BJARNADÓTTIR, ANNA (1897—). Ensk lestrar-
bók. Samið hefur * * * Önnur útgáfa. Gefið út
að tilhlutan fræðslumálastjóra. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1957. 346 bls. 8vo.
Bjarnadóttir, Bjarnveig, sjá [Kvenréttindafélag Is-
lands]: Afmælissýning.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Jólablaðið.
Bjarnason, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Bjarnason, Einar, sjá Jónsson, Einar: Ættir Aust-
firðinga.
Bjarnason, Einar V., sjá Læknaneminn.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ..., Svör við Reikningsbók ...,
Talnadæmi.
BJARNASON, FRIÐRIK, tónskáld (1880—).
Minningar. Sérprentun úr tímaritinu „Akra-
nes“. Akranesi, Akranesútgáfan, 1957. 64 bls.
8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Skólasöngvar.
BJARNASON, HÁKON (1907—). Lög um skóg-
rækt 50 ára. 1907 — 22. — 11. — 1597 (sic).
Reykjavík 1957. 53 bls. 8vo.
— Lög um skógrækt 50 ára. 1907 — 22. — 11. —
1957. (Icelandic Forestry Legislation. 50 Years
Anniversary. Translation by Hjörtur llalldórs-
son). Reykjavík 1957. 88 bls. 8vo.
Bjarnason, Ingibjorg S., sjá Árdís.
Bjarnason, Jóhannes, sjá Gordon, Richard: Læknir
til sjós.
Bjarnason, Jón, sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blyton, Enid: Fimm
á Fagurey.
Bjarnason, Magnús P., sjá Vinnan.
Bjarnason, Mattlnas, sjá Vesturland.
BJARNASON, ÓLAFUR (1914—). Frumuflagns-
rannsóknir. Eftir * * * Sérprentun úr Lækna-
blaðinu. Reykjavík [1957]. 14 bls. 8vo.
— sjá Læknablaðið.