Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 101
ÍSLENZK RIT 1957
101
íslands, Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis,
Félags íslenzkra stórkaupmanna, Félags ís-
lenzkra iðnrekenda, Vinnuveitendasambands
fslands og Félags Söluturnaeigenda annarsveg-
ar og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hins-
vegar. Reykjavík 1957. 12 bls. 12mo.
SAMNORRÆNA SUNDKEPPNIN. 15. maí til 15.
september 1957. [Reykjavíkl 1957. 23, (1) bls.
8vo.
Samsonar, ]ón M., sjá Blað Þjóðvarnarfélags stúd-
enta.
SAMTÍÐIN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks.
24. árg. Utg. og ritstj.: Sigurður Skúlason.
Reykjavík 1957. 10 h., nr. 229—238 (32 bls.
hvert). 4to.
Samúelsson, GuSjón, sjá fslenzk bygging.
SAMVINNAN. 51. árg. Útg.: Samband ísl. sam-
vinnufélaga. Rítstj.: Benedikt Gröndal. Blaða-
m.: Gísli Sigurðsson (11.-—12. h.) Reykjavík
1957. 12 h. 4to.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skólaárið 1955
—1956. Reykjavík [1957]. 23 bls. 8vo.
SAMVINNU-TRYGGING. Rit um öryggis- og
tryggingamál. 8. árg. Útg.: Samvinnutrygging-
ar. Ábm.: Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri.
Reykjavík 1957. 1 h. (16 bls.) 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Andvaka. Fasteigna-
lánafélag samvinnumanna. Ársskýrslur 1956.
Reykjavík [1957]. 27, (1) bls. 8vo.
— Líftryggingafélagið Andvaka. Ársskýrslur 1956.
Reykjavík [1957]. 15, (1) bls. 8vo.
SANNAR SÖGUR, Tímaritið. Nr. 11—21. Útg.:
Blaðaútgáfan Sannar sögur. Ritstj. og ábm.
(nr. 11—16): Jóhann Scheving. Ábm.: (nr. 17
—21): Ólafur P. Stefánsson. Reykjavík [19571.
11 h. (44 bls. hvert). 4to.
SATT, Tímaritið, 1957. (Flytur aðeins sannar frá-
sagnir). 5. árg. Útg.: Sig. Arnalds. Reykjavík
1957. 10 h. ((3), 324 bls.) 4to.
SAXEGAARD, ANNIK. Klói og Kópur. Vilbergur
Júlíusson þýddi. Hafnarfirði, Bókaútgáfan
Röðull, 1957. [Pr. í Reykjavík]. 102 bls. 8vo.
Scheving, Jóhann, sjá Sannar sögur.
Schram, Gunnar G., sjá Stefnir.
SCHULZ, WENCHE NORBERG. Magga og leyni-
félagið. Páll Sigurðsson íslenzkaði. Á frummál-
inu heitir þessi bók: „Sporhundene fár los“.
Gefin út með leyfi höfundar. Möggu-bækurnar
(1). Siglufirði, Stjörnubókaútgáfan, 1957. 155
bls. 8vo.
SÉÐ OG LIFAÐ. Lífsreynsla. Mannraunir. Æfin-
týri.' Tímarit, sem flytur eingöngu sannar sögur
og frásagnir, innlendar og útlendar. 4. árg.
Útg.: Félagið Séð og lifað h.f. Ritstj. og ábm.:
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Reykjavík 1957. 12
tbl. (436 bls.) 4to.
SEX (6), Tímaritið. 1. árg. Útg.: Stórholtsprent
h.f. Ritstj.: Ragnar Jónasson. Reykjavík 1957.
10 h. (52 bls. hvert, nema 1. h. (2), 64, (2) bls.)
8vo.
[SEXTÍU OG FIMM] 65 SKÁKIR YNGRI
SKÁKMANNA ÍSLANDS. [Fjölr.] Reykjavík,
Friðrikssjóður, 1957. 135 bls. 8vo.
SHAKESPEARE, WILLIAM. Leikrit. II. Helgi
Hálfdanarson íslenzkaði. Sjötti bókaflokkur
Máls og menningar, 8. bók. Reykjavík, Heims-
kringla, 1957. 295 bls. 8vo.
SHOWERS, PAUL. Spádómar. Til gagns og gam-
ans. Eftir *** (1. Lófalestur). Reykjavík.
Bókaútgáfan Colibri, [1957]. 72 bls. 8vo.
SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Hrafnsund og
kristnar Austurvegsrúnir. [Sérpr. úr jólabl.
„Frjálsrar þjóðar", 6. árg.l Reykjavík [1957].
8 bls. 8vo.
Sigfússon, Hannes, sjá Amado, Jorge: Ástin og
dauðinn við hafið; Giono, Jean: Albín.
Sigfússon, Kári, sjá Stúdentablað; Vaka.
SIGFÚSSON, SIGFÚS (1855—1935). íslenzkar
þjóð-sögur og -sagnir. Safnað hefur og skráð
* * * XIII; XIV. Reykjavík, Víkingsútgáfan,
1957. 177, (1); 76 bls. 8vo.
Sigfússon, Steingrímur, sjá Sök.
Siggeirsson, Einar /., sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
SÍGILDAR SÖGUR MEÐ MYNDUM. No. 25—
26. Reykjavík, „Classics International íslenzk
útgáfa“, 1957. [Pr. í Kaupmannahöfn]. (52)
bls. hvert h. 8vo.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 30. árg. Ritstjórn: Blaðnefndin.
Ábm.: Ólafur Ragnars. Siglufirði 1957. 19 tbl.
Fol.
Sigmundsson, Finnur, sjá íslenzk sendibréf I.
Sigtryggsson, H., sjá Veðrið.
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS (1903—). Skjala-
safn Reykjavíkurbæjar. Skrá um safnið, röðuð
eftir tugstafakerfi. * * * tók saman. 2. rit.