Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 83
ÍSLENZK RIT 1957
83
Hallsson, Helgi, sjá Símablaðið.
IIÁLOGALAND. Jólablað Langholtssóknar 1957.
Reykjavík 1957. 40 bls. 4to.
IIAMAR. 11. árg. Útg.: Sjálfstaéðisflokkurinn í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Árni Grétar
Finnsson. Hafnarfirði 1957. 16 tbl. Fol.
IIANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Manual of the Ministry for Foreign Affairs of
Iceland. Skrá um samninga íslands við önnur
ríki. List of treaties between Iceland and other
countries. Janúar 1957. Reykjavík H957]. 113,
(1) bls. 8vo.
Ilannesdótlir, Asta, sjá Iljúkrunarkvennablaðið.
• Hannesson, Bragi, sjá Vaka.
Hannesson, Heimir, sjá Æskan.
Hannesson, Olafur, sjá Heimilisritið.
ÍIANNESSON, PÁLMI (1898—1957). Landið
okkar. Safn útvarpserinda og ritgerða. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957. 308 bls.,
1 mbl. 8vo.
— sjá Áskelsson, Jóliannes: Pálmi Hannesson,
rektor; Eyþórsson, Jón: Pálmi Hannesson rek-
tor; llrakningar og heiðavegir IV.
Hannesson, Sveinbjörn, sjá Verkstjórinn.
IIANSEN, FRIDRIK (1891—1952). Ljómar heim-
ur. Akureyri 1957. 128 bls., 1 mbl. 8vo.
HANS OG GRÉTA. Mynda- og litabók. Amster-
dam 11957]. (12) bls. 4to.
IIAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna. Reglugerð um ... [Reykjavík 1957]. 8
bls. 8vo.
Haraldsson, Grétar, sjá Ulfljótur.
11ARALDSSON, PÉTUR (1925—). Ólympíuleik-
arnir 1896—1956. Reykjavík, Bókaútgáfan
Lyklafell, 1957. 376 bls. 8vo.
Haraldsson, Sverrir, sjá Kazantzakis, Nikos: Frels-
ið eða dauðann.
Haralz, Sigurður, sjá Walpole, Ilugh: Morðinginn
og hinn myrti.
IIÁSKÓLI ÍSLANDS. Árhók ... háskólaárið 1955
—1956. Reykjavík 1957. 142 hls. 4to.
r—] Júlíus Sigurjónsson: C-vítamínrannsóknir.
(English summary). Fylgirit Árbókar Háskól-
ans 1954—1955. Reykjavík 1957. 76, (1) bls.
4to.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1956—57. Vor-
misserið. Reykjavík 1957. 34 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1957—1958. Haust-
misserið. Reykjavík 1957. 37 bls. 8vo.
HAUKUR, Ileimilisblaðið. 16. árg.] Útg.: Blaða-
útgáfan Haukur. Ábm.: Ólafur P. Stefánsson.
Reykjavík 1957. 10 h. (44 bls. hvert). 4to.
IIEIÐDAL, SIGURÐUR (1884—). Örlög á Litla-
llrauni. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhanns-
son, 1957. 163 bls. 8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Ilealth in
Iceland) 1954. Samdar af landlækni eftir
skýrslum héraðslækna og öðrum heimildum.
With an English summary. Reykjavík 1957. 224
bls. 8vo.
HEILBRIGT LÍF. 13. árg. Útg.: Rauði kross ís-
lands. Ritstj.: Bjarni Konráðsson læknir, Arin-
björn Kolbeinsson læknir. Reykjavík 1957. 4 h.
(158 hls.) 8vo.
HEILSUVERND. 12. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag íslands. Ritstj.: Úlfur Ragnarsson, lækn-
ir og Jónas Kristjánsson, læknir (ábm.) Reykja-
vík 1957. 4 h. (128 bls.) 8vo.
HEIMA ER BEZT. (Þjóðlegt heimilisrit). 7. árg.
Útg.: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstj.:
Steindór Steindórsson frá Illöðum. Akureyri
1957. 12 h. ((2), 416 bls.) 4to.
IIEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslend-
inga erlendis. 9. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur
Kristjánsson. Kaupmannahöfn 1956—1957. 3
tbl. (24 bls.) 4to.
IIEIMDALLUR, F. U. S. 30 ÁRA. 1927 — 16.
febr. — 1957. Reykjavík, Heimdallur, F. U. S.,
1957. 132 bls. 8vo.
IIEIMILI OG SKÓLI. Tímarit urn uppeldismál.
16. árg. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Rit-
stj.: Ilannes J. Magnússon. Akureyri 1957. 6 h.
((2), 138 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 46. árg. Útg.: Prentsmiðja
Jóns Ilelgasonar. Reykjavík 1957. 12 tbl. ((2),
272 bls.) 4to.
HEIMILISRITIÐ. 15. árg. Útg.: Ilelgafell. Ritstj.:
Ólafur Hannesson. Reykjavík 1957. 8 li. ((4),
64 hls. hvert). 8vo.
HEIMSKRINGLA. 71. árg. Útg.: The Viking
Press Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson.
Winnipeg 1956—1957. 52 tbl. Fol.
HEIMURINN OKKAR. Saga veraldar í máli og
myndum. Hjörtur Ilalldórsson íslenzkaði. Bók-
in heitir á frummálinu: The world we live in.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1957. [Pr. í
Kaupmannahöfn]. (8), 299 bls. Fol.
IIEKL OG ORKERING. Valin munstur með leið-