Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 42
42
ÍSLENZK RIT 1956
Valgarði Runólfssyni. Káputeikning: Bjarni
Jónsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Glitnir,
[19561. 20 bls., 4 mbl. 8vo.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 53. árg. Utg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1956. 3 h. (140 bls.) 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 4. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík
1956. 6 tbl. (96, (4) bls.) 4to.
Rögnvaldsson, Jón B., sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 6. árg.
Reykjavík 1956. 3 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
SAFNADARBLAÐ LANGIIOLTSSÓKNAR. 2. ár.
Útg.: Safnaðarnefnd Langholtssafnaðar. Ábm.:
Helgi Þorláksson. Reykjavík 1956. 1 tbl. (4
bls.) 4to.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta að fornu og nýju. Annar flokkur, I. 3,
4. (Jón Jóhannesson: Réttindabarátta íslend-
inga í upphafi 14. aldar. Björn Þorsteinsson:
Fall Björns Þorleifssonar á Rifi og afleiðingar
þess). Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafé-
lag, 1956. 74, 22 bls. 8vo.
SAGA, Skemmtiritið. [2. árg.] 3.—4. h. Útg.:
Biaðaútgáfan s.f. Ritstj.: Baldur IJólmgeirsson.
Reykjavík 1956. 2 h. (68 bls. hvort). 8vo.
SAGA ALÞINGIS. L—V. bindi. [Titilblöð, grein-
argerð, registur]. Reykjavík 1956. [Alls 69
bls.] 8vo.
SAGAN, FRANÖOISE. Eins konar bros. Guðni
Guðmundsson þýddi með leyfi .höfundar. Bókin
heitir á fruntmálinu Un certain sourire. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1956. 157
bls. 8vo.
SAMBAND BRUNATRYGGJENDA Á ÍSLANDI.
Iðgjaldaskrá fyrir ... Gildir frá 1/10 1956.
Reykjavík 1956. 51 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins.
13. ár 1955. Reykjavík 1956. 272 bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla 1955. Aðalfundur að Bifröst í Borgar-
firði 11. og 12. júlí 1956. Prentað sem handrit.
(54. starfsár). [Reykjavík 1956]. 64 bls. 8vo.
— Samþykktir fyrir ... Reykjavík [1956]. 20 bls.
8vo.
SAMBANDSTÍÐINDI. 1. árg. Útg.: Alþýðusam-
hand Norðurlands. Ábm.: Tryggvi IJelgason.
Akureyri 1956. 1 tbl. Fol.
SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA.
Lög ... Reykjavík 1956. (3) bls. 8vo.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓS-
ÍALISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi. Tíunda
þing ... 1955. Prentað sem handrit. Reykjavík
1956. 45 bls. 8vo.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of
Church and Christianity amongst Icelanders.
71. árg. [Útg.] Published by The Evangelical
Lutheran Synod of North America. Ritstj.:
Séra Bragi Friðriksson (1.—2. h.), Dr. V. J.
Eylands (3.—4. h.) Winnipeg 1956. 4 h. (72
bls.) 8vo.
SAMNINGAR Landvinnufólks við Vinnuveitenda-
félag Akraness. Reykjavík 1956. 35 bls. 12mo.
-— Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags
Ilafnarfjarðar, Fiskimatssveinadeildar sam-
bands matreiðslu- og framreiðslumanna og
Landssambands ísl. útvegsmanna frá 3. febrú-
ar 1956 um kaup og kjör á Línuveiðum, Þorska-
netjaveiðum, Botnvörpu- og dragnótaveiðum,
Lúðuveiðum, Vöru- og ísfiskflutningum.
[Reykjavík 1956]. 40 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks 28. apríl 1955.
Með breytingum frá 1. maí 1956. Reykjavík
1956. 20 bls. 12mo.
-— milli Kaupmannafélags Siglufjarðar og Kaup-
félags Siglfirðinga og brauða & mjólkurbúða
annarsvegar og Verzlunarmannafél. Siglufjarð-
ar hinsvegar um launakjör verzlunar- og skrif-
stofufólks, og lokanir sölubúða í Siglufirði.
[Siglufirði 1956]. 14 bls. 12mo.
Samsonar, Jón Marínó, sjá Stúdentablað 1. desem-
ber 1956.
Samsonarson, Samson, sjá Grímsson, Sighvatur,
Borgfirðingur: Ættartala hjónanna Samsonar
Samsonarsonar og Óskar Gunnarsdóttur.
SAMTÍÐIN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks.
23. árg. Útg. og rilstj.: Sigurður Skúlason.
Reykjavík 1956. 10 h., nr. 219—228 (32 bls.
hvert). 4to.
SAMVINNAN. 50. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal.
Reykjavík 1956. 12 h. 4to.