Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 42

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 42
42 ÍSLENZK RIT 1956 Valgarði Runólfssyni. Káputeikning: Bjarni Jónsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Glitnir, [19561. 20 bls., 4 mbl. 8vo. RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit ... 53. árg. Utg.: Ræktunarfélag Norðurlands og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur Jónsson. Akureyri 1956. 3 h. (140 bls.) 8vo. RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 4. árg. Útg. og ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1956. 6 tbl. (96, (4) bls.) 4to. Rögnvaldsson, Jón B., sjá Kosningablað Alþýðu- bandalagsins. SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 6. árg. Reykjavík 1956. 3 tbl. (4 bls. hvert). 4to. SAFNADARBLAÐ LANGIIOLTSSÓKNAR. 2. ár. Útg.: Safnaðarnefnd Langholtssafnaðar. Ábm.: Helgi Þorláksson. Reykjavík 1956. 1 tbl. (4 bls.) 4to. SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók- mennta að fornu og nýju. Annar flokkur, I. 3, 4. (Jón Jóhannesson: Réttindabarátta íslend- inga í upphafi 14. aldar. Björn Þorsteinsson: Fall Björns Þorleifssonar á Rifi og afleiðingar þess). Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafé- lag, 1956. 74, 22 bls. 8vo. SAGA, Skemmtiritið. [2. árg.] 3.—4. h. Útg.: Biaðaútgáfan s.f. Ritstj.: Baldur IJólmgeirsson. Reykjavík 1956. 2 h. (68 bls. hvort). 8vo. SAGA ALÞINGIS. L—V. bindi. [Titilblöð, grein- argerð, registur]. Reykjavík 1956. [Alls 69 bls.] 8vo. SAGAN, FRANÖOISE. Eins konar bros. Guðni Guðmundsson þýddi með leyfi .höfundar. Bókin heitir á fruntmálinu Un certain sourire. Akur- eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1956. 157 bls. 8vo. SAMBAND BRUNATRYGGJENDA Á ÍSLANDI. Iðgjaldaskrá fyrir ... Gildir frá 1/10 1956. Reykjavík 1956. 51 bls. 8vo. SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs- skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 13. ár 1955. Reykjavík 1956. 272 bls., 1 tfl. 8vo. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs- skýrsla 1955. Aðalfundur að Bifröst í Borgar- firði 11. og 12. júlí 1956. Prentað sem handrit. (54. starfsár). [Reykjavík 1956]. 64 bls. 8vo. — Samþykktir fyrir ... Reykjavík [1956]. 20 bls. 8vo. SAMBANDSTÍÐINDI. 1. árg. Útg.: Alþýðusam- hand Norðurlands. Ábm.: Tryggvi IJelgason. Akureyri 1956. 1 tbl. Fol. SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. Lög ... Reykjavík 1956. (3) bls. 8vo. SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓS- ÍALISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi. Tíunda þing ... 1955. Prentað sem handrit. Reykjavík 1956. 45 bls. 8vo. SAMEININGIN. A quarterly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders. 71. árg. [Útg.] Published by The Evangelical Lutheran Synod of North America. Ritstj.: Séra Bragi Friðriksson (1.—2. h.), Dr. V. J. Eylands (3.—4. h.) Winnipeg 1956. 4 h. (72 bls.) 8vo. SAMNINGAR Landvinnufólks við Vinnuveitenda- félag Akraness. Reykjavík 1956. 35 bls. 12mo. -— Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Ilafnarfjarðar, Fiskimatssveinadeildar sam- bands matreiðslu- og framreiðslumanna og Landssambands ísl. útvegsmanna frá 3. febrú- ar 1956 um kaup og kjör á Línuveiðum, Þorska- netjaveiðum, Botnvörpu- og dragnótaveiðum, Lúðuveiðum, Vöru- og ísfiskflutningum. [Reykjavík 1956]. 40 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og Iðju, félags verksmiðjufólks 28. apríl 1955. Með breytingum frá 1. maí 1956. Reykjavík 1956. 20 bls. 12mo. -— milli Kaupmannafélags Siglufjarðar og Kaup- félags Siglfirðinga og brauða & mjólkurbúða annarsvegar og Verzlunarmannafél. Siglufjarð- ar hinsvegar um launakjör verzlunar- og skrif- stofufólks, og lokanir sölubúða í Siglufirði. [Siglufirði 1956]. 14 bls. 12mo. Samsonar, Jón Marínó, sjá Stúdentablað 1. desem- ber 1956. Samsonarson, Samson, sjá Grímsson, Sighvatur, Borgfirðingur: Ættartala hjónanna Samsonar Samsonarsonar og Óskar Gunnarsdóttur. SAMTÍÐIN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks. 23. árg. Útg. og rilstj.: Sigurður Skúlason. Reykjavík 1956. 10 h., nr. 219—228 (32 bls. hvert). 4to. SAMVINNAN. 50. árg. Útg.: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal. Reykjavík 1956. 12 h. 4to.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.