Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 19
ÍSLENZK RIT 1956
19
COIIEN, OCTAVUS ROY. Týnd í Hollywood.
Reykjavík, Snæugluúlgáfan, 2, [1956]. 220 bls.
8vo.
COPPEL, ALEC. Það skeði um nótt. Sagan hefur
verið kvikmynduð. Regnbogabók 13. Reykja-
vík, Regnbogaútgáfan, 1956. 192 bls. 8vo.
CRONIN, A. J. Ástir læknisins. Skáldsaga.
Reykjavík, Víkurútgáfan, 1956. 191 bls. 8vo.
DAASVAND, JOIIANNES. Hjálpræðið í Kristi.
Sérprentun úr Kristilegu vikublaði. [Reykja-
vík 1956]. 39 bls. 8vo.
Dagbjartsson, Bjarni, sjá Verzlunarskólablaðið.
DAGLEGUR STYRKUR. Reykjavík, Jónas Jóns-
son, [1956]. (2), 32, (2) bls. 12mo.
DAGRENNING. Tímarit. 11. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1956. 3 tbl. (59.—-
61.) 4to.
DAGSBRÚN. 14. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Ritstj.: Jón Bjarnason. Reykjavík
1956. 1 tbl. (24 bls.) Fol.
DAGSDÓTTIR, DAGBJÖRT [duln.] Ásdís í Vík.
Reykjavík, Leiftur h.f., 1956. 215 bls. 8vo.
DAGUR. 39. árg. Ritstj.: Erlingur Davíðsson. Ak-
ureyri 1956. 69 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to).
Fol.
Dalmar, Páll S., sjá Viðskiptaskráin.
Daníelsson, Guifmuntlur, sjá íslenzkir pcnnar;
Suðúrland.
DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—1957). Reikn-
ingsbók. Eftir * * * 7. útgáfa. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1956. 157, (1) bls. 8vo.
Daníelsson, Páll V., sjá Hamar.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
DavítSsson, Hannes, sjá Byggingarlistin.
Davíðsson, Ingóljur, sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
Davíðsson, Kristján, sjá Árbók skálda 56.
DISNEY, WALT. Konungur landnemanna. Davy
Crockett. Guðmundur M. Þorláksson íslenzk-
aði. Ingólfnr Kristjánsson þýddi ljóðin. Frum-
heiti: Walt Disney’s Davy Crockett. Reykjavík,
Litbrá, 1956. 137, (1) bls., 8 mbl. 8vo.
— Örkin hans Nóa. Guðjón Guðjónsson íslenzk-
aði. [2. útg.] Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1956. 104 bls. 8vo.
D’ORCZY, Barónsfrú. Rauða akurliljan. (1.—3.
hefti). [2. útg.] Reykjavík, Sögusafnið, Ásg.
Guðmundsson, 1956. 240 bls. 8vo.
DÚASON, JÓN (1888—). llvað sagði Danmörk
Sþ. um réttarstöðu Grænlands? Sérprentun úr
Tímariti lögfræðinga. Reykjavík 1956. 31 bls.
8vo.
— Rjettarstaða Grænlands, nýlendu íslands. II.,
11., 12., 13., 14., 15., 16. hefti. Reykjavík 1956.
Bls. 1153—1536. 8vo.
DUMAS, ALEXANDER, yngri. Kamelíufrúin.
Björgúlfur Ólafsson þýddi. Reykjavík, Leiftur
h.f., 1956. 227 bls. 8vo.
DUNGAL, NIELS (1897—). Eigum við að fá okk-
ur eina sígarettu? Gefið út að tilhlutun Sam-
bands bindindisfélaga í skólum. Reykjavík,
Áfengisvarnaráð, [1956]. 8 bls. 8vo.
— sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DÝRAVERNDARINN. 42. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag Islands. Ritstj.: Guðmundur Gísla-
son Ilagalín. Reykjavík 1956. 8 tbl. ((3), 64
bls.) 4to.
EFTIRLAUNASJÓÐUR H.f. Eimskipafjelags ís-
lands. Reglugjörð fyrir ... Reykjavík 1956. 25
bls. 8vo.
EGILSDÓTTIR, HERDÍS (1934—). Bangsi lækn-
ir. Barnasaga með myndum. Eftir * * * kenn-
ara. [Reykjavík 1956]. (8), 8 bls. 8vo.
Egilson, Gunnar, sjá Tónlistarblaðið.
Egilsson, Ólajur, sjá Flugmál.
EIMREIÐIN. 62. ár — 1956. Útg.: H.f. Eimreiðin.
Ritstj.: Guðmundur Gíslason Hagalín. Ritn.:
Helgi Sæmundsson, Þorsteinn Jónsson. Reykja-
vík 1956. 4 h. ((3), 320 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, Il.F. Aðalfundur
... 9. júní 1956. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1956. 8 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1955. Reykjavík
1956. 8 bls. 8vo.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins
og framkvæmdir á starfsárinu 1955 og starfstil-
högun á yfirstandandi ári. 41. starfsár. — Aðal-
fundur 9. júní 1956. Reykjavík 1956. 26 bls.
8vo.
Einar Bragi, sjá Sigurðsson, Einar Bragi.
EINARS, SIGRÍÐUR, frá Munaðarnesi (1893—).
Milli lækjar og ár. Káputeikningu gerði Anna
Guðmundsdóttir. Reykjavík, Heimskringla,
1956. 96 bls. 8vo.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Undra-
flugvélin. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Ilalldór Pétursson. Fyrsta út-
gáfa. Fyrsta prentun, nóvember 1956. Önnur