Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 112
112
ÍSLENZK RIT 1957
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1957. 124 bls.
8vo.
Þorsteinsson, Ingvi, sjá Atvinnudeild Háskólans:
Rit Landbúnað'ardeildar.
Þorsteinsson, Jón J., sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Þorsteinsson, Sigurður II., sjá Islenzk frímerki
1958.
Þorsteinsson, Steingrímur J., sjá Sveinbjörnsson,
Sveinbjörn: Ó, guð vors lands.
Þorsteinsson, Þorsteinn, sjá Friðriksson, Magnús:
Minningabók; Þorsteinskver.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvaldsson, Þorvaldur, sjá Bæjarblaðið; Mansell,
C. R.: Lísa verður skáti.
ÞRÓUN. Utg.: Nemendur Gagnfræðaskólans á
ísafirði. Ritn.: Þorbjörg Ólafsdóttir, 1. verk-
námsdeild, Bragi Ólafsson, 1. bóknámsdeild,
Hermann Ossurarson, 2. verknámsdeild, Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir, 2. bóknámsdeild, Öm-
ólfur Þorleifss., 3. verknámsdeild, Elma Magn-
úsdóttir, 3. bóknámsdeild, Steinunn Annasdótt-
ir, 4. verknámsdeild. Ábm.: Guðjón Kristins-
son. ísafirði, jólin 1957. 6 bls. Fol.
ÆGIR. Rit Fiskifélags Islands um fiskveiðar og
farmennsku. 50. árg. Ritstj.: Davíð Ólafsson.
Reykjavík 1957. 22 tbl. ((3), 360 bls.) 4to.
ÆGIR, SUNDFÉLAGIÐ. 1927 — 1. maí — 1957.
Ritnefnd: Þórður Guðmundsson, ritstj. og
ábyrgðarmaður, Ari Guðmundsson, Ólafur
Johnson, Theodór Guðmundsson og Helgi Sig-
urðsson. Reykjavík [1957]. 24 bls. 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 58. árg. Eig-
andi og útg.: Stórstúka íslands (I. 0. G. T.)
Ritstj.: Grímur Engilberts og Heimir Hannes-
son. Reykjavík 1957. 12 tbl. ((4), 188 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 9. árg. Ritstj.: Séra Pétur
Sigurgeirsson og séra Kristján Róbertsson. Ak-
ureyri 1957. 4 tbl. (16, 16, 16, 32 bls.) 8vo.
Ævintýri Tom Swifts, sjá Appleton, Victor: Eld-
flaugin (3).
ÖRBECH, KARI. Lóretta. Arnheiður Sigurðar-
dóttir þýddi. Reykjavík, Skálholtsprentsmiðja,
[1957]. 109 bls. 8vo.
ÖRN KLÓI [duln.] Jói í ævintýraleit. Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, [1957]. 123 bls.
8vo.
— Jói og sjóræningjastrákarnir. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur, 1957. 112 bls. 8vo.
Ossurarson, Hermann, sjá Þróun.