Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 22
22 ÍSLENZK RIT 1956 FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um ... skólaárin 1952—1953, 1953—1954 og 1954—1955. Ilafn- arfirði 1956. 63 bls. 8vo. FLOKKSTÍÐINDI. Útg.: Sameiningarflokkur al- þýðu — Sósíalistaflokkurinn. [Reykjavík] 1956. (4) bls. 4to. FLUG. Tímarit um flugmál. 7. árg. Útg.: Flug- málafélag íslands. Ritstj. og ábm.: Jón N. Páls- son (1. tbl.), Vignir Guðmundsson (2.—3. tbl.) Reykjavík 1956. 3 tbl. 4to. FLUCMÁL. 2. árg. Útg.: Ililmir h.f. Ritstj.: Ólaf- ur Magnússon (1. h.), Stefán Jónsson (2.—4. h.), Ólafur Egilsson (5. h.) Reykjavík 1956. 5 h. (180 bls.) 4to. FLUGVALLARBLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Flugvallar- blaðið h.f. Ritstj. og ábm.: Ililmar Biering. Keflavíkurflugvelli 1956. [Pr. í Reykjavík]. 6 tbl. 4to og fol. FORD - INMAN, NANCY. Brúðarkjóllinn henn- ar. Regnbogabók 16. Reykjavík, Regnbogaút- gáfan, 1956. 168 bls. 8vo. FORELDRABLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík. Útgáfuráð: Guð- mundur Þorláksson, Jón Þórðarson, Ragnheið- ur Finnsdóttir, Sveinbjörn Einarsson, Þorsteinn Ólafsson. Reykjavík 1956. 1 tbl. (56 bls.) 8vo. FORELDRAR MÍNIR. Endurminningar nokkurra Islendinga vestan hafs. Finnbogi Guðmundsson bjó til prentunar. Reykjavík, Bókaútgáfan Minning, 1956. 235, (1) bls. 8vo. FORINGJABLAÐIÐ. 7. árg. Útg.: Bandalag ís- lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen. Reykjavík 1956. 2 tbl. (24 bls.) 8vo. FOSSUM, GUNNVOR. Elsa og Óli. Sigurður Gunnarsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Eg- ill Jónasson íslenzkaði Ijóðin. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1956. 218 bls. 8vo. FRAMKVÆMDABANKl ÍSLANDS. Ársskýrsla 1955. Iceland Bank of Developement. Annual Report 1955. Reykjavík [1956]. 12 bls. 4to. FRAMSÓKN. Bæjarinálablað. 3. árg. Útg.: Eyja- útgáfan s.f. Ritstj. og ábm. af hálfu ritn. Fram- sóknarmanna: Ilelgi Benediktsson. Vestmanna- eyjum 1956. 21 tbl. Fol. FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar- og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 19. árg. Útg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj. og ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vest- mannaeyjum 1956. 16 tbl. Fol. [FRAMSÓKNARFLOKKURINNL Tíðindi frá 11. flokksþingi Framsóknarmanna er háð var í Reykjavík dagana 8.—12. marz 1956. Reykja- vík 1956. 47 bls. 8vo. FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi. 8. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ritn.: Jón Árnason, Ól. B. Björnsson, Sighvat- ur Karlsson, Jón B. Áimundsson, Árni G. Finnsson. Akranesi 1956. 3 tbl. Fol. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [6. árg.] Ritstj. og ábm.: Niels Dungal prófessor. Reykjavík 1956. 6 tbl. (8 bls. livert). 8vo. FREYR. Búnaðarblað. 52. árg. Útg.: Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda. Rítstj.: Gísli Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi Einarsson, Steingrínmr Steinþórsson. Reykja- vík 1956. 24 tbl. ((4), 386 bls.) 4to. Fríðjinnsson, Björn, sjá Muninn. Friðjónsson, Arni, sjá Kosningablað Alþýðubanda- lagsins í Siglufirði. FRIÐJÓNSSON, GUÐM. (1869—1944). Ritsafn. VII. Erindi og ritgerðir. Þóroddur Guðmunds- son bjó til prentunar. Akureyri 1956. 514 bls., 1 mbl. 8vo. Friðriksson, Bragi, sjá Sameiningin. Friðriksson, Marteinn, sjá Glóðafeykir. Friðríksson, Olajur, sjá Blámenn og villidýr. Friðriksson, Sturla, sjá Alvinnudeild Iláskólans: Rit Landbúnaðardeildar. Frímann, Guðmundur, sjá Húnvetningur. FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. Félagatal ... 1956—1957. Prentað sem handrit. ILafnar- firði 1956. 76 bls. 8vo. [—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1956—1957. Hafn- arfirði [1956]. 64 bls. 12mo. FRJÁLS ÞJÓÐ. 5. árg. Útg.: Þjóðvarnarflokkur íslands. Ritstj.: Jón Ilelgason. Reykjavík 1956. 53 tbl. + aukabl. Fol. Frœðslurit B.S.S., sjá Búnaðarástand í Skagafirði (1). FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS. Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. 18. rit: Kartöflu- hnúðormurinn og útrýming hans. 19. rit: Nýj- ungar. 20. rit: Vandi er dúk að velja. 21. rit: Hvernig er veðrið? 22. rit: Áburðarsýnisreitir. 23. rit: Vothey. 24. rit: Fóðurjurtir. 25. rit: llirðing vélanna. Reykjavík, Búnaðarfélag ís- lands, 1956. 12,16, 26, 20,48, 20,56, 20 bls. 8vo. FÚI í TRÉSKIPUM. Greinargerð IMSÍ um athug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.