Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 22
22
ÍSLENZK RIT 1956
FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um ... skólaárin
1952—1953, 1953—1954 og 1954—1955. Ilafn-
arfirði 1956. 63 bls. 8vo.
FLOKKSTÍÐINDI. Útg.: Sameiningarflokkur al-
þýðu — Sósíalistaflokkurinn. [Reykjavík]
1956. (4) bls. 4to.
FLUG. Tímarit um flugmál. 7. árg. Útg.: Flug-
málafélag íslands. Ritstj. og ábm.: Jón N. Páls-
son (1. tbl.), Vignir Guðmundsson (2.—3. tbl.)
Reykjavík 1956. 3 tbl. 4to.
FLUCMÁL. 2. árg. Útg.: Ililmir h.f. Ritstj.: Ólaf-
ur Magnússon (1. h.), Stefán Jónsson (2.—4.
h.), Ólafur Egilsson (5. h.) Reykjavík 1956. 5
h. (180 bls.) 4to.
FLUGVALLARBLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Flugvallar-
blaðið h.f. Ritstj. og ábm.: Ililmar Biering.
Keflavíkurflugvelli 1956. [Pr. í Reykjavík]. 6
tbl. 4to og fol.
FORD - INMAN, NANCY. Brúðarkjóllinn henn-
ar. Regnbogabók 16. Reykjavík, Regnbogaút-
gáfan, 1956. 168 bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Útgáfuráð: Guð-
mundur Þorláksson, Jón Þórðarson, Ragnheið-
ur Finnsdóttir, Sveinbjörn Einarsson, Þorsteinn
Ólafsson. Reykjavík 1956. 1 tbl. (56 bls.) 8vo.
FORELDRAR MÍNIR. Endurminningar nokkurra
Islendinga vestan hafs. Finnbogi Guðmundsson
bjó til prentunar. Reykjavík, Bókaútgáfan
Minning, 1956. 235, (1) bls. 8vo.
FORINGJABLAÐIÐ. 7. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen.
Reykjavík 1956. 2 tbl. (24 bls.) 8vo.
FOSSUM, GUNNVOR. Elsa og Óli. Sigurður
Gunnarsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Eg-
ill Jónasson íslenzkaði Ijóðin. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1956. 218 bls. 8vo.
FRAMKVÆMDABANKl ÍSLANDS. Ársskýrsla
1955. Iceland Bank of Developement. Annual
Report 1955. Reykjavík [1956]. 12 bls. 4to.
FRAMSÓKN. Bæjarinálablað. 3. árg. Útg.: Eyja-
útgáfan s.f. Ritstj. og ábm. af hálfu ritn. Fram-
sóknarmanna: Ilelgi Benediktsson. Vestmanna-
eyjum 1956. 21 tbl. Fol.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 19. árg.
Útg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vest-
mannaeyjum 1956. 16 tbl. Fol.
[FRAMSÓKNARFLOKKURINNL Tíðindi frá
11. flokksþingi Framsóknarmanna er háð var í
Reykjavík dagana 8.—12. marz 1956. Reykja-
vík 1956. 47 bls. 8vo.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi.
8. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Ritn.: Jón Árnason, Ól. B. Björnsson, Sighvat-
ur Karlsson, Jón B. Áimundsson, Árni G.
Finnsson. Akranesi 1956. 3 tbl. Fol.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [6.
árg.] Ritstj. og ábm.: Niels Dungal prófessor.
Reykjavík 1956. 6 tbl. (8 bls. livert). 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 52. árg. Útg.: Búnaðarfélag
Islands og Stéttarsamband bænda. Rítstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrínmr Steinþórsson. Reykja-
vík 1956. 24 tbl. ((4), 386 bls.) 4to.
Fríðjinnsson, Björn, sjá Muninn.
Friðjónsson, Arni, sjá Kosningablað Alþýðubanda-
lagsins í Siglufirði.
FRIÐJÓNSSON, GUÐM. (1869—1944). Ritsafn.
VII. Erindi og ritgerðir. Þóroddur Guðmunds-
son bjó til prentunar. Akureyri 1956. 514 bls.,
1 mbl. 8vo.
Friðriksson, Bragi, sjá Sameiningin.
Friðriksson, Marteinn, sjá Glóðafeykir.
Friðríksson, Olajur, sjá Blámenn og villidýr.
Friðriksson, Sturla, sjá Alvinnudeild Iláskólans:
Rit Landbúnaðardeildar.
Frímann, Guðmundur, sjá Húnvetningur.
FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. Félagatal
... 1956—1957. Prentað sem handrit. ILafnar-
firði 1956. 76 bls. 8vo.
[—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1956—1957. Hafn-
arfirði [1956]. 64 bls. 12mo.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 5. árg. Útg.: Þjóðvarnarflokkur
íslands. Ritstj.: Jón Ilelgason. Reykjavík 1956.
53 tbl. + aukabl. Fol.
Frœðslurit B.S.S., sjá Búnaðarástand í Skagafirði
(1).
FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS.
Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. 18. rit: Kartöflu-
hnúðormurinn og útrýming hans. 19. rit: Nýj-
ungar. 20. rit: Vandi er dúk að velja. 21. rit:
Hvernig er veðrið? 22. rit: Áburðarsýnisreitir.
23. rit: Vothey. 24. rit: Fóðurjurtir. 25. rit:
llirðing vélanna. Reykjavík, Búnaðarfélag ís-
lands, 1956. 12,16, 26, 20,48, 20,56, 20 bls. 8vo.
FÚI í TRÉSKIPUM. Greinargerð IMSÍ um athug-