Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 147

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 147
HALLDÓR HERMANNSSON 147 landhelgi með sóma, nema ófriður lægi á. Halldór var ekki frá því að það kynni að hafa verið betra fyrir afkomu íslendinga á 19. öld, ef draumur Sir Josephs hefði rætzt. Þó sér hann og aðra hlið á málinu: „Ef íslendingar hefðu slitið pólitískum tengslum við Dani, þá hefðu þeir líka losnað úr sambandi við Norðurlönd, en þar var vaxin rót menningar þeirra. Og af því að þjóð- armeðvitund þeirra blakti þá mjög á skari, er ekkert líklegra en að útlendu áhrifin hefðu orðið of sterk: þjóðin hefði forenskazt og týnt tungu og siðum sínum. Þetta var því líklegra, því meir sem útlendingarnir, drottnar þeirra, höfðu rúið þá að menningar- verðmætum sínum og flutt þau úr landi til Kaupmannahafnar, sem með því móti varð höfuðstaður landsins, enda reyndist ekkert drif sterkara í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- ar en einmitt handritin í Árnasafni og sýslið við útgáfu þeirra. Hætt er við, að pólitísk- ur skilnaður við Dani, Kaupmannahöfn og handritin hefði undir þessum kringumstæð- um getað orðið landinu banabragð.“ Ef til vill setur Halldór hér í fyrsta sinn fram skoðun sína á mikilvægi sambands Is- lands við Norðurlönd, ekki sízt Dani vegna Árnasafns. Þessi skoðun hans gerði hann að hægskilnaðarmanni 1944 og tortryggan mjög gegn hinum miklu engilsaxnesku áhrif- um, er flæddu yfir landið á stríðsárunum síðari og verri og eftir þau. Hann hugsaði mjög um þessi mál og veik að þeim í smágrein um þýðingar (Islandica 1942). Eftir 1930 sneri Halldór sér eingöngu að fornbókmenntunum í útgáfum og ritgerð- um sínum; en sumar ritgerðirnar fjölluðu um bókmenntasögu eða einstakar sögur, aðr- ar um skrautlist handrita eða skreytingu bóka; þessar bækur stóðu í sambandi við mikla bók um skrautlýst handrit, er hann gerði fyrir Einar Munksgaard í Corpus Codicum Islandicorum Medii Ævi. Eitt handrit gaf hann líka út fyrir Munksgaard í þessu safni og eina bók frá siðaskiptum í Monumenta typographica Islandica. Síðasta útgáfa Hall- dórs í Islandica kom 1945. Næsta ár ætlaði hann að gefa út The Hólai Cato sem minn- ingarrit á hundrað ára afmæli Latínuskólans í Reykjavík, en ekki varð af því. í stað þess brá Jóhann Hannesson, núverandi bókavörður safnsins, á það heillaráð að gefa hókina út á áttræðisafmæli Halldórs og fimmtíu ára afrnæli tímaritsins Islandica. Hafði Halldór þá ánægju að sjá þessa afmælisbók sína komna í próförk, áður en hann dó. Enn er ótalið það, sem Halldór reit um Árnasafn og lagði til Árnanefndarmála, en í þeim málum öllum lagði hann sig mjög fram í ráðagerðum, og þótt hann kæmi ekki öll- um hugsjónum sínum þar í verk, þá hygg ég, að fátt hafi valdið honum meiri gleði en það, sem þar vannst á. HALLDÓR OG ÁRNASAFN Þegar Kristján Kaalund féll frá bókavarðarstöðu við Árnasafn 1919, og menn fóru að svipast um eftir eftirmanni hans, þá var auðvitað ekki á reyndari og glæsilegri manni völ en Halldóri, enda var honum boðin staðan. Hann tók hana til reynslu eitt ár, en fekk að halda prófessorsembætti sínu fyrir vestan á meðan. Þetta var árið 1925—26, en þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.